Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 56

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 56
54 við aimenna textann, að þeir, sem hafna honum, verða að yngja hana upp með einhverju. — Er nú deiit um það hvort eldra sje Peshitto, sem til eru af meðal annars 11 eða 12 handrit frá 5. og 6. öld, eða 2 aörar sýrlenskar þýðingar, kendar við Cure- ton og Lewis, sem báðar eru ólíkar innbyiðis að sumu leyti, og ekki til nú nema í einum handritaparti hvor um sig. Kirkjusagan getur hvergi um þess- ar „endurskoðanir" og ýmsir and- mæla þeim alveg. — En hvað sem um það er, þá virðist þessi samruna kenning (Conflation) þeirra W. og H. sanna lítið. — Er ekki alveg eins trú- legt og skiljaniegt að bæði orðin: (lof- andi og vegsamandi) hafl verið í frum- handritinu, en svo hafi nokkrir afskrif- arar slept öðruhvoru orðinu, en allur þorrinn skrifað rjett, eins og getgáta W. og H., að fyrst hafl nokkrir af- skrifarar breytt um orð, skrifað ainountes í stað evJogountes, og síðar hafi aðrir tekið upp bæði orðin? Hitt er satt, að „textus receptus" er orðfleiri, en fornu handritin, sem nmst er farið eftir á síðustu árum. í Markúsarguðspjalli eru samkvæmt gríska textanum, sem almennastur var 11646 orð1). Alexandriu hand- ritið (A), sem oftast styður þann texta, 1) Sbr, Eevision reyiaed bls. 262,

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.