Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 59

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 59
57 því leyti frábrugðið öllum öðrum að röð guðspjallanna er: Matteus, Jó- hanne8, Lúkas og Markús. í Matt- eusar guðspjalli styður það yfirleitt leshætti almenna textans (nema í nokkrum versum í 11. kap.). í Jó- hannesar guðspjalli styður það flokk- ana á víxl alt til 5, 12 ; en úr því er það mjög likt vatíkanska handritinu, og sömuleiðis í 7 fyrstu kap. Lúkasar guðspjalls. Úr því er það eins og almenni textinn, nema í 2 síðustu kapitulunum, þar styður það sum- staðar leshætti Sín. og vat-handr. í Markúsar guðspjalli eru leshættir ýmsra fiokka og enda nýir, t. d. er langt nýtt vers, áður óþekt, milli 14. og 15. vers í siðasta kap. guðspjalls- ins. En svo endar guðspjallið á sama veg í vers. 15 til 20 eins og almenni textinn, og er þar með fenginn nýr vitnisburður um frumleik þeirra versa. Nákvæmari samanburður á þessu handriti og öðrum fornum heimildum er mór ókunnur enn þá. Það er óhætt að fullyrða, að enn sje töluvert verk óunnið, að óhlut- drægum rannsóknum um frumtexta nýja testamentisins. Og þegar maður les og ber saman stórar bækur lærð- ustu manna í þeim efnum, þá virðist manni stundum bera fullmikið á breytingagirni nýguðfræðinga, sem virðast fagna yflr hverjum nýjum leshætti, enda þótt eða jafnvel eink-

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.