Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 71

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 71
69 verið eftir miklu eldri texta hebresk- um en þeim, sem nú er kunnur. Eða með öðrum orðum: Það er ekki hægt að ákveða með vissu, hvar staðið hafi Jahve og hvar Elohim í g. testam. í fyrstu (segjum á dögum Esra) því að elstu heimildum beri þar ekki saman, — eins og stundum er með nöfnin Jesús og Kristur í heimildum n. testam. — Septúaginta og Massoreta textinn eru ósammála um Jahve og Elohim á 49 stöðum, segir Eerdmans. Það er öðru nær en mótmæli Eerd- mans sjeu sprottin af trúarlegum ástæðum eins og nýguðfræðingar láta títt í veðri vaka um þeirra mótmæli, sem trúa því að biblían skýri rjett frá sögu Gyðinga og opinberunum Guðs. Eerdmans virðist alls ekki vera jákvæður guðfræðingur, og mótmæli Elstu hebresk handrit af g. tostam., -sem kunn eru á vorum dögum, eru frá 10. öld, 600 árum yngri en elstu grÍBk handrit n. testam. En þó ber öllum saman um að þau handrit hafi i öllu verulegu sama texta og notaður hefir verið siðan árið 100 e. Kr. — En áður voru ýmsir ólikir leshœttir all- tiðir í texta g. testam., eins og m. a. má sjá af „sjötíu manna þýðingunni11 (Septua- ginta). — En mein er það, að olstu liand- rit af Spptuaginta eru fremur ófullkomin. Textafræði g. testam. á enn mikið ógert, svo að hœgt sje að ákveða frumtextann með fullri vissu. — Er ekki ótrúlegt, að sumt af mótsögnunum og ástæðulausum endurtekningum, sem margir Begjast finna i g testam., hafi aldrei verið í frumtext- anum.

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.