Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Side 53

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Side 53
51 við Vesturlönd („vestræni text- i n n“) og þann þriðja við Alexandríu („Alexandríu textinn “). — W. og H. bæta enn við: „ h 1 u t - lausa textanum“, sem aðrir telja með Alexandríu textanum. — „Sýrlenski toxtinn“. Flest grísk handrit og þýðingar, og meiri hluti kirkjufeðra eru í fyrsta flokki eða styðja yfirleitt þann texta, og allir fræðimenn játa, að hann hafi verið almennastur í kristninni, að minsta kosti síðan á 4. öld e. Kr. Fáeinir texta- fræðingar (t. d. Burgon og Miller og að nokkru leyti Serivener og Godet) telja hann frumlegastan og segjast geta rakið sögu hans hjá ýmsum rithöfundum til byrjun 1. aldar. — E. Miller telur upp (í The Trational toxt bls. 99 o. s. frv.) 76 rithöfunda og fornrit, öll frá 4 fyrstu öldum lcristninnar, til að sýna fram á að getgátur W. og H. um almenna textann sjeu rangar, og að hann hljóti að minsta koBti að vora miklu eldri en frá seinni hluta 4. aldar. Segist Bliller geta bent á 2630 staði í þessum forn- heimildum, sem styðji ási’einings leshætti almenna textans, en 1753 staði er sjeu þeim mótfallnir. — Og á oftir telur hann upp 30 mikilsverða staði úr guðspjöllun- um, sem ágreiningur er um, og tilfærir með fullum heimildum 530 vitnisburði kirkjulegra rithöfunda frá 2., 3 og 4. öld er styðji þar leshætti almonna textans, þar sem ekki sje hægt að bonda á nema 170 samskonar vitnisburði frá þeim tímum gegn þeim. 3*

x

Nýtt og gamalt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.