Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Side 23

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Side 23
21 en dæmi þessa þykist jeg hafa fundið, og nefni þá þetta meðal annars: í Kól. 1. 4. og Efes. 1. 15. tala þýð. um „trú grundvallaða á Kristi Jesú“, þótt ekki sje þar neitt orð í nokkrum grískum texta, mjer vitan- lega, sem þýði „grundvallaða", og þótt þeir sjálfir þýði sömu grísku orðin sumstaðar (sbr. I. Tím. 3. 13. og II. Tím 3. 15.) blátt áfram eftir frum- málinu: trú á Kristi Jesú. Þýðingin á Róm. 3. 25.') virðist mjer vera harla vafasöm biblíuskýr- ing: „En Guð framsetti hann í blóði hans sem náðarstól fyrir trúna“, er það naumast rjett þýðing eftir orða- röðinni í frummálinu, nje glögg rit- skýring. Betri var þýðingin frá 1908: „er Guð íramsetti sem friðþægingar- meðal fyrir trúna á blóð hans“. Óv^ðfeldið er að kalla eilíft líf „hina veröidina" (sbr. Lúk. 20. 35.), enda þýða þeir atcov ýmist með heimur, öld eða veröld, og er engin sam- k«æmni í því. Smáorðinu hratt hafa þeir bætt inn í Mark. 10.32. „Jesús gekk hratt á undan þeim“. Að „biblíuskýringum" og viðbótar- orðum, sem hvergi sjást í neinu nýja testamenti á frummálinu, hygg jeg að kveði einna mest á Efesusbrjefinu. t1) ’óv nQoédero ó íh.bo IXaoTtjQiov &iá mcmxúo h> roi avrov ai'juan.

x

Nýtt og gamalt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.