Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 51

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 51
49 úr hvaða lesmáti sje rjettastur. Eru t>ó allir sammála um, að flestir rangir lesmátar í n. testam. sjeu miklu eldri en þessi elstu handrit. Textafræð- ingurinn Scrivener segir t. d. (í In- troduction to the criticism of the N. T. Ií. b. 264. bls.): „Þótt ótrúlegt sje, er það samt satt, að lökustu skemdirnar, sem texti n. testam. heflr nokkurn tíma orðið fyrir, stafa frá fyrstu hundrað árunum, sem hann var til; að íreneus, Afríku-kirkju- feðurnir, öll Vesturlönd og nokkuð af sýrlensku kirkjunni notuðu miklu lakari handrit af n. testam., heldur en þau voru: sem Stúnica, Erasmus eða Stephen notuðu 13 öldum siðar, er þeir voru að gefa út „textus receptus“.“ Skemdir þessar stafa sumpart frá villutrúarmönnum, sem reyndu að koma sinum skoðunum inn í sjálft nýja testam., sumpart og einkanlega stafa þær líklega af því, að á meðan sögur og brjef n. testamentisins voru sem lifandi orð í minni safnaðanna frá dögum postulanna heflr skrifur- unum ekki virst eins mikil nauðsyn, að gæta grandgæfilega að hveiju einasta orði við afskriftirnar eins og síðar varð. Sumir halda jafnvel, eins og Salmon1), að viðbæturnar, sem ber svo mikið á í Lúkasar guðspjalli 1) Sbr. Some Oriticism of the text of the N. Testam. bls. 140 etc. 3

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.