Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 28

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 28
26 19. b. 20.) segja þýbendurnir að vanti „í sum elstu og merkustu handrit". Mjer liggur við að segja að þaðsje sæmilega óvísindalegur skóldskapur. H a n d r i t þýða í þessu sambandi hjá fiæðimönnum grísk handrit af nýja testamentinu, og er orðið notað beinlínis til aðgreiningar frá öllum gömlum þýðingum2). Úrfellingu þessa gat prófessor H. Nielsson ekki stutt nema við e i 11 grískt handrit, (Codex Bezae í Cambridge frá 6. öld) í fyrirlestri sínum um altarissakra- mentið á prestastefnunni á Þingvöll- um (sbr. N. Kbl. 1909 bl. 201). Hann segir þar raunar að þetta handrit sje „eitt besta fornhandritguðspjallanna", en sumir fróðustu menn í þessum efnum telja það eitthvert hið óáreið- anlegasta. Dr. Scrivener, sem gaf þetta hand- rjt út 1864, sýndi fram á að hand- ritið hefði smámsaman verið leiðrjett 15 sinnum, fyrst á 181 stað, í annað sinn á 327 stöðum, í þriðja sinn á 130 stöðum o. s. frv. í guð- spjöllunum væri slept 3704 orðum, 2213 orðum bætt inn í og 2121 orði breytt í skökk orð. (sbr. Facklan 1908 bls. 213) — Og þetta telur prófessor H. N. og sumir aðrir ný- guðtræðingar „eitt besta fornhandrit- ið“, þegar þeir eru að styðja sig við það !s) Arboe Rasmussen, nýguðfræðingur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.