Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 28

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 28
26 19. b. 20.) segja þýbendurnir að vanti „í sum elstu og merkustu handrit". Mjer liggur við að segja að þaðsje sæmilega óvísindalegur skóldskapur. H a n d r i t þýða í þessu sambandi hjá fiæðimönnum grísk handrit af nýja testamentinu, og er orðið notað beinlínis til aðgreiningar frá öllum gömlum þýðingum2). Úrfellingu þessa gat prófessor H. Nielsson ekki stutt nema við e i 11 grískt handrit, (Codex Bezae í Cambridge frá 6. öld) í fyrirlestri sínum um altarissakra- mentið á prestastefnunni á Þingvöll- um (sbr. N. Kbl. 1909 bl. 201). Hann segir þar raunar að þetta handrit sje „eitt besta fornhandritguðspjallanna", en sumir fróðustu menn í þessum efnum telja það eitthvert hið óáreið- anlegasta. Dr. Scrivener, sem gaf þetta hand- rjt út 1864, sýndi fram á að hand- ritið hefði smámsaman verið leiðrjett 15 sinnum, fyrst á 181 stað, í annað sinn á 327 stöðum, í þriðja sinn á 130 stöðum o. s. frv. í guð- spjöllunum væri slept 3704 orðum, 2213 orðum bætt inn í og 2121 orði breytt í skökk orð. (sbr. Facklan 1908 bls. 213) — Og þetta telur prófessor H. N. og sumir aðrir ný- guðtræðingar „eitt besta fornhandrit- ið“, þegar þeir eru að styðja sig við það !s) Arboe Rasmussen, nýguðfræðingur-

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.