Reykvíkingur - 26.07.1928, Qupperneq 3
REYK VIKINGUR
323
flóð.bylgju sem orsakaðist frá
sPrengingun«i í Krakatau koinu
loftbylgjur, sein voru ennþá
Oierkilogri. Ilvellu rinn sem kom
stærstu sprengingunni, var svo
*'ár að hann beyrðist í 340Ó kíló-
'»etra fjarlægð, eða með öðrum
0l'ðum álíka vegalengd og frá
^ússlandi til lslands. Loftbylgj-
an var Jjó ennpá stórkostlegri en
Aljóðið, hún fór með 1000 kíló-
Ir>etra braða á klukkustund í all-
ar áttir út frá Krakatau. Bylgj-
,lnna, sem fóru í vesturátt varð
vart f Berlín eftir 10 klukkust.
*rá því að sprengingin varð, en
lA klukkust. síðar komu loft-
ðylgjurnar sem höfðu farið í
austur, og svo mikill kraftur var
u Þeiin að pær fóru mörgum
Slnnum í kringum jörðina, en
fl°u sinátt og smátt út, svo inenn
un<lu pær ekki síðast nema með
aðstoð loftvogarinnar.
1 bænum Batavía á Javaeyj-
Unni sloknaði á öllum ijóskerum
Sein hafði verið kveykt á vegna
^yi'kursins, en vegalengdin frá
takatau til Batavíu er álíka og
1 a íleykjavík norður á Akur-
eyri.
. einn liátt varð sprengingar-
lllnar vart um allan heim. auk
um allan heim,
• ess, sem áður er getið.
j. * <!^ar mestu umbrotin urðu
ö7 “1- ágúst, spúði gígurinn
U °8' reyk 50 kílómetra upp
í loftið, og smæstu öskuagnirnar
bafa jafnvel farið ennpá hærra
og aska pessi dreyfst um alla
jörðinu og álíta menn að pað sé
orsök hins mikla kvöldroða, sem
alstaðar varð vart haustið 1883.
Ekki sáu menn neina hraunleöju
í kring um eyna, eftir umbrotin,
en hoilenski jarðfræðingurinn
Yerbeek álítur að gýgurinn hafl
spúð ösku, sein nema mundi, að
minsta kosti 18 teningskílómetr-
um og aðrir jarðfræðingar halda
að [>að hafi verið miklu meira.
Eftir umbrotin var Krakatau
og hinar tvær systureyjur henn-
ar ekki þekkjanlegar, pvi par
sem áður höfðu verið 600—800
metra eldgýgir var nú 300—400
metra djúpur sjór, en aftur á
móti var komið purt land par sem
áður var hafdvpi.
b.
..«<««■••---
Biskup einn kom að visitera
og lagði margar spurningar fyr-
ir níu ára gamlan dreng, en hann
leysti úr peim öllum. Að lokum
segir biskup:
»Ég skal gefa pér krónu dreng-
ur minn ef pú segir mér hvar
Guð er«.
»Eg skal gefa yðar tí-karl bisk-
up, ef pér segið mér hvar hann
er ekki,« svaraði drengurinp.
*