Reykvíkingur - 26.07.1928, Qupperneq 17
REYKVIKINGUR
337
Það borgar sig
að lesa það, sem hér fer á eftir, sem er upptalning á sumu því,
sem fæst hjá Guðna A. Jónssyni, Austurstræti 1, því það er
bráðnauðsynlegt fyrir alla að vita hvar þetta fæst fyrir sanngjarnt
verð:
Veggklukkur, vckjaraklukkur, vasaúr (í gull-, silfur- og nikkel-
kössum), armbandsúr karla og kvenna og úrfestar af öllum teg-
undum. — Alls konar gullvörur: Armbönd, armhringar, slifsisnæl-
ur, ermahnappar, brjósthnappar, eyrnalokkar, hálsmen og hálsfest-
ar. Steinhringar og trúlofunarhringar, vinasnúrur og perlubönd.
Heppilcgar tækifærisgjaíir fyrir herra: Blýantar, lindat'pennar, hár-
greiður, vasahnífar, skrifsctt, vindlakassar, sigarettukassar, tóbaks-
dósir og göngustafir. Fjölbreytt úrval af sili'urboröbúnpöi, kaffisett-
um, ávaxtaskálum, blómsturvösum, kryddsettum, kökufötum og
brauðbökkuni, sjónaukar, gleraugu af öllum tegundum.
Alt þetta og margt fleira fæst við afar-sanngjörnu verði hjá
Guðtna A. Jónssyni, Austurstræti I.
Bleyma því, að þetta cr að eins
ðnnur hliðiu af Patris.
bað mætti eins með réttu kalla
^ana „borg myrkursins" eða öðr-
Um verri heitum.
A hverri nóttu — allan ársins
br.ing — sofa aQ niinsta kosti
^jörutiu þúsundir manna undir
berum himni eða undir brúnum,
sern ganga yfir Signu eða í jarð-
göngunum undir hcnni. Þessir
v’esalingar, sem flest eru eldra
iólk, eiga auðvitað við ótal hörm-
Ungair að stríða, svo sem kuku.,
blæðleysi og hungur.
Af þessu geta mienn séð, að það
er rétthverfan á Paris, sem við
oftast lesum eða heyrum talað
um, en ranghverfunnar er sjaldn-
ar getið.
h.
Aðkomumaður: Ert þú sonur
konunnar hérna á bænum?
Drcngurinn: Já.
AðkomumaÖur: Hvar er hún
rrfamma þín?
Drengurinn: Hún er iniri í fjósi
hjá beljunni. Paó er hún, seni er
með rauðu skýluna.