Reykvíkingur - 26.07.1928, Síða 5

Reykvíkingur - 26.07.1928, Síða 5
REYKVIKINGUR 325 Se*‘, »krulla« og »púðra«. Vita stúlkurnar ekki hvað pað er ^'kill spillir á fegurð þeirra Þegar framtennur þeirra skemm- Qst? Eða eru þær hrseddan Um að þaö sé svo sárt að 'sfa gera við þær? Það er stöur, að sá sem kemur frá iannlækni monti jafnan af því úvað sárt það hofi verið sem har var við hann gert. Svo halda þeir sem aldrei hafa farið fji tannlæknis, eða að eins til þess að fá tönn dregna Ur sér, án deyfingar, að petta se svo voðalegt, þó hið sanna ! Þessu máli sé, að óþæg- ■ndin hjá tannlækni séu vana- lega lítil. lifin mætti vera meira en litill aumingi, sú síúlka, sem ’éii hræðslu við lítilsháttar ó- l)a?gindi fæla sig frá að láta 9era við tennurnar í sér, og ^annig láta spillast fegurð sína. A.nnað, sem ef til vill heldur stúlkunum frá að láta gera V|ð tennurnar í sér er kostn- ^ðurinn, því að satt að segja ^afo tannlæknarnir ekki neitt Urð á sér tyrir að-vera ódýrir. ,n hvað sem því líður, þá er v,st, að ekki verður ódýrara c)ð biða eftir að tennurnar s<emmist, og láta svo draga 111 sér tannoroddana og setja "öö tilbúnar tennur- Og þö *■' sem tilbúnar eru séu slL>ndum fallegar, þá fara þær Ferðafónar góðar plötur cru ómissandi á ferðalögum. Vcita mikla skemtun en vega lítið. Hljóðfærahúsið. mjög sjaldan kvenfólki eins vel og tennurnar, sem þær höfðu áður- Eg skora því á allar stúlkur að láta tafarlaust gera við tennurnar í sér (að minsta kosti framtennurnar) því hvorki kostnaður né óþægindi ve'rða minni þó þær dragi að fara til tannlæknis þar lil tennurnar eru orðnar önýtar og þær þnrfa að fá sér tilbúnar tennur. Ungur madur með gleraugu.

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.