Reykvíkingur - 26.07.1928, Side 15

Reykvíkingur - 26.07.1928, Side 15
REYKVIKINGUR 335 »L>andru“ handtekinn. Maöur að nafn'i Pierre Rey var Utn daginn handtekiun í Alsírs- ^0r(? i Afriku og fluttur til Frakk- ’auds. Það er álitið að það sé ðauu sem myrti kvenfólk það, tr getið var um hér í blaðinu Ulu daginn. Hann hefir játað að hann hafi' Þ°kt ungfrú Focé, eina af stúlk- Ur>um, sem fanst myrt, en neitað að svara frekar til saka fyr en >ann væri búinn að tala við lög- fr®ðing sinn. Fornleifar í Miklagarði. Brezhir fornfræðingar hafa v r- að gera ýmsar rannsóknir i >klagarði Upp á síðkastið og afa fundið þar ýmislegt merki- 8t, myndastyttur úr mannara og °Par 0g ýmsa búshluti. Einna ^rkilegastar þykja þó leyfar af 'Ulsum húsum er fundist hara, Par á meðal það, sem álitið er ^°ía anddyrið i höll Konstantins keisara ið Það niikla. Hafa voggirnir ver- grafnir út, og eru þeir (eða Sern stendur af þeim) 10 fet að hæð, en eru nú algerlega Ueðanjarðar. — I Lundúnum var ungllngs- maður að nafni Henry Eustace um daginn dæmdur í 22 mánaða tugthúsvdst fyrix að reyna að taka út á tvær tékkávísanir, hverja um síg upp á merra en 100,000 krótn* sig upp á meira en 100,000 krón- ur. Eyðublöðin hafði hainn sjálfur útfylt nema undarskriftirnar, er hann hafði fengið hjá ekkju eintni auðugri, frú Stirling. Hafði hann símað bankanum í nafni frúar- ihnar að útborga ávísanirnar, en þó hún ætti þetta inni og meira til »erði bankinn það ekki. Við rann- sókn málsins kom i ljós, að piltur þessi (sem er 22 ára) var nýbúitnn að hafa um 200 þús. krónur út úr þremur gömlum systrum, og nær 400 þús.'kr. út úr ungri ekkju, frú Lindsay White frá Ceylon; enn fremur hafði hann haft um 30 þús. kr. af konu einni, - er frú Hcath er nefnd. En engin kæra kom á hann nema frá frú Stirl'mg, þeirri er fyrst var sagt frá. — 1 Bordeaux á Frakklandi er 104 ára gömul kona, Magdalcna Malberbe að nafni. Hún gengui enn að vnimu og saumar gler- augnalaust; hún býr hjá barna- 'börnum sínum. — Nunna ein í Frakklandi druknaði sjálf er hún reyndi að bjarga 6 ára gömlum dreng frá druknuh. Fékk þetta mikið á þá sem viðstaddir voru. I

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.