Reykvíkingur - 26.07.1928, Blaðsíða 19

Reykvíkingur - 26.07.1928, Blaðsíða 19
REYKVIKINOUR 339 Það viar Grikkinn Gíanapolis, og Soames léttí mikið við þaö ,að heyra, að hann var þarna kom- inn. I’að var tekrð í öxlina á hon- Urn og hann leiddur inn i lier- h('rgi. Þcgar ljósið var kveikt sá Soa- mes að hann var staddur mcð Grikkjanum í skrifstofu, heldur iátæklefea útbúinni þó. '■Setjið yður niður Soamrs," s^g&i GianapoliS, sem nú var al- varlegur, en ekki brosandi eins °B jafnan áður. Soames lét töskuna frá sér, sett- 'st og fór að þurka af sér svit- ann. .,Það hefir komið dálítið óV'app ^yrrr," sagði Gianapolis „segið 'T'ér hvað hefir borið fyrir yður, s*öa nvið skildumst við pósthús- ið?“ Soa’mes sagöi honum það, og 'ridaði á að spyrja hvað það væri, s<m fyrir hefði komið, og hvað bann ætti nú að gera. ..Hvað þér eigið að gera“ svar- ah ihinn, „verður fljótlega ákveð- af — herra King. En þér eig- 1 að vera kyr hér." >.Hér?“ sagði Soames og leit 1 Þringum sig. »Ekká beint hér,‘‘ sagði Giana- P0'is> ..við höfum útbúnað okk- ör hér á bak við og hann ekki slakajft." „En — en lögreglan ?“ sagði Soames. „Ja — eftir því sem ég bezt veit“ sagði Gianapolis, „þá eru ekki meiri líkur til þess að lög- rcglan hitti okkur nú hér en áð- ur.“ „En frú Leroux?" „Hvað um hana ?“ ,.Er hún ekki — — Er hún ckki ?“ „Ekki hvað ?“ „Er hún ekki dauð?“ „Dauð! Frú Leroux! Nei nú skjátlast yður. Kvenmaðurinn sem þér sáuð var alt annar kven- maður.“ „Hver var það þá?" „Það þurfið þér alls ekkert að vita, Soames. Það var leiðinlegt atvik sem fyriT kom. Afskaplega leiðinlegt atvik. En sem betur fer var séð fyrir því i tima.“ Hann tók símaáhaldið og hringdi í 39951 austur. „Er það hjá Kan-Suh? Já — gott. Segið Said að koma með bifreiðina að enda vegarins, þeg- ar klukkuna vantar kortér i tvö." Hann lét frá sér áhaldið. „Jæja Soarnes minn, þér fáið nú nýjunr skyldum að gegna. En meðan þér gegnið þeim og segið engum neitt, er yður óhætt. En undir eins þegar þér segið eitt- hvað frá, livað lítið sem það ex,

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.