Reykvíkingur - 26.07.1928, Blaðsíða 26

Reykvíkingur - 26.07.1928, Blaðsíða 26
REYKVIKINGUR 346 Hvernig á ég að búa mér til íslenska þjóðbúninginn? Frh. 6. Húí'an. »Húfan (sjá inynd A og B). Það er skottliúfa, sem valin hef- ir verið, sem viðeigandi höfuðfat við l’jóðbúninginn. Skotthúfan er að líkindum yngri en litklæð- in, en með [>ví að liún hefir áð- ur verið notuð hér mikið, þótti ekki annað höfuðfat standa nær, enda kemur skotthúfa fyrir af ýmsum gerðum í pjóðbúninguin karla um öll Norðurlönd. Hún er sniðin í tveimur stykkjum, topp- inynduð, og er oddurinn brotinn út af til vinstri Silfurlitur eða gyltur skúfur er í toppnum, (>— 7 cm. langur og er hann látinn lianga niður framan við eyrað. (Til pess parf húfan að vera brot- in skakt, pannig að hún veröi hærri að framan, eins og sýnt er ineð punktalínunni á myndinni. Líka má skúfurinn vera úr silki. Legging er neðan á húf- unni, 2x/2—3 cin. breið, og eftii' . sauinunum alla leið upp í topp* inn. kemur sú legging út eins og brydding á peiin parti, sem legst út af og sést hún par að- i eins liálf, pví toppurinn er press- aður flatur og brotinn eftir sauni- unum (og par meö eftir miðri leggingunni). Verður pví hálf leggingin innaná útbrotinu. Legg' ingarnar á húfunni verða að vcra úr silki eða einhverju punnu efni» svo pær séu ekki of fyrirferða- iniklar, og svipaðar húfunni sjálfn að lit. Stundum eru lagðar gyb' ar eða silfurlitar smirur meðfram leggingunni og er pað í sam- ræmi við silfur- eða gulldúskinn í toppinum.- Ef húfan er fóðruð, er fóðrið ekki látið ná lengra en upp að útafbrotinu. Annars er loðhúfa sjálfsagt vetrarhöfðfat við búninginn, enda er hún eitthvert hið elsta höfuðfat, sem sögur fara af. En algengt mun pað hafa verið til forna, að nota höf- uðföt, sem áföst voru við önnur klæði. Hafa meun oft gengið ber- höfðaðir, en með band eða spöng (lilað) um höfuðið, pegar meira var við haft. Iílaðið hefði nú átt

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.