Reykvíkingur - 26.07.1928, Qupperneq 32
REYKVÍKINGUR
852
Læknirinn kom með sérfræðing
tii pess að lita á trúna, en frúin
var búin að biðja systir sína, að
standa nú ekki á bak við dyra-
tjöldin til þess að heyra hvað
læknarnir segðu, pegar |>eir færu
að bera ráð síti saman, F.n systir-
in gengdi ]íví engu og stóð par
jjegar þeir komu út frá herberg-
inu ftar sem systir hennar iá.
Hún heyrði serfræðinginn segja:
„Retta er einhver alljótasti kven-
maður sem ég hefi séð“.
„Ja — þá held ég yður blöskr-
aði ef ])ér sæjuð systir hennar“.
\
„Ætlið ])ér að segja mér að
}tér álítið manninn yðar gáfaðan?11'
„Já, sannarlega. Hann man'alt-
af afmælin mín, en gleymir hvað
ég er gömul".
Jón: Hvað segirðu? Syng ég
falskt? Ég skal segja ]>.ér að ég
hef betra söngeyra en ]>ú, góði
minn!
Bjarni: Betra söngeyra? Syngdu
])á með ])ví, ])ví ])að sem kemur
út um munninn á ]>ér er hræði-
lega falskt.
Konan: Getið ])ér skift tíu króna
seðli?
Kaupmaðurinn: l’ó pað væri.
En hvernig viljið pér að ég skifti?
Helmingnum í sykur, 0g hinum
helmingnum í kaffi og rót?
KVENLÝSING.
Maður, sem var nýtrúlofaður,
skrifaði vini sínum: „Hún er ynd-
islegasta konan sem ég hefi nokk-
urntíma séð, augun í henni eru
eins og tvær teskeiðar ftillar af
vatni úr tjörninni.“
„Eetta er fjörugur Kappleikur“»
sagði maðurinn á ípróttaveJiin-
um við pann, sem næstur hontim
stóð. *
„Já, hann er fjörugur, en mér
er illa við að hann sé fjörugur“,
sagði maðurinn.
„Pað er ómögulegt!*1 sag^1
hinn.
„Jú, sjáið pér“ sagði maðurinn,
„ég tygg töluvert af tóbaki, en 1
hvert skipti sem leikurinn verður
fjörugur, pá gleypi ég tugguna.
Og pað er köstnaðarsamur fjandi,
ég er búinn með hálfan meter
núna á hálftíma!“
Sjö ára gamall drengur dvakh
um sumartímann með móðirsinn'
á Snæfellsnesi. Einn dag er pal1
voru á ferð milli bæja, segir dreng'
urinn að hann hafi feéð tóu skjot'
ast yfir laut. „Hvaða vitleysa, góð'
minn, pað hefur bara verið ímynd'
nn“, segir móðir hans. Drengurm11
hugsar sig dálítið um og seSu
svo: „Mamma cr langt og dig
urt skott á ímynduninni?“
Hólaprantsmiðjan.