Reykvíkingur - 26.07.1928, Blaðsíða 13

Reykvíkingur - 26.07.1928, Blaðsíða 13
REYKVIKINGUR 333 Abureyri eiga menn að verzla við Eðvald F. Möller. :: Búðin hans er við Torfunefsbiyggjuna. :: Reykvikingur fæst þar. |"conardo da Vinci liafi lagt hyrn- lriSarsteinana að ýmsum helztu Ppfundningum og vísindum síð- 'lr' hma og liklega ekki of mælt I'ótt sagt sé að hann sé Jjölhæf- 'lsti •naður, sem mannkynssagan Sctur um. h. • Miklagarði hefir verið ^hiað tyrkneskt leikarafélag. ijtiar það að stofna leiklistar- skóla. ið • ^Ussnesira stjórnin hefir gef- ut skýrslu um að verkafnenn Jtússlandi eyði sámtals minst milij. króna á árl í áfengi. ' heim er heldur að fækka Ur> þeim stúlkum í Pajrís, sem rU fáta vaxa á sér hárið, . segir Parisarútgáfan af | Daily Mail 7. þ. mán. — Búist er við að blaðapappír muni falia á næstunni, par eð hlaðarappírsframleiðslan er kom- in langt frarn úr notkuniinni. — Hertoginn af Apúlíu hvað vera hæsti maðurinn í ítalska hrenum; hann er 6 fet og 6 þuml. — Rafmagnsstöðin i Maenitwrog í Norður-Wales er nú fullgérð, eftdr 31/2 árs starf að henni. Hún kostaði 33 millj. króna. — Seglskipið „Black Swan“ (sem hefir mótor og er 145 smá- lestir að stærð) kom um daginn til Englands frá Singapore. Halði lagt af stað þaðan 21. apríl 1927. Leiðin er. 20 000 sjomilur. Áhöfn- in var 12 manns, er fór þetta sér til skemtunar.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.