Reykvíkingur - 26.07.1928, Síða 28

Reykvíkingur - 26.07.1928, Síða 28
;48 REYKVIKINGUR Ycröldinni fer fram. www Enski rithöfundurinnar Hanncn Swafter segir í blaðagrein er hann skrifaði nýlega: „Oft héyri ég fólk kvarta und- an pví að alt fari versandi hér, en petta er ekki rétt. Fyrir hundrað árum hélt for- maðurinn í sótarameistarafélaginu ræðu pess efnis, að ef að ætti að banna að láta drengi klifra niður reykháfa, sem alhr vissu að var lífshætta, og sem nú er fyrir löngu búið að banna, gæti almenning- ur aldrei verið tryggur gegn eldsvoða! Árið 1821 fiutti Richard Martin frumvarp í Parliamentinu pess efn- is að bönnuð væri ill meðferð á hcstum og öðrum skepnum. En pingmennirnir skellihlógu að frum- varpinu, og einn pingmaður tók fram í ^yrir Martin, og sagðist leggja til að bönnuð yrði ill með- ferð á ösnum! Varð pá svo mik- 111 hlátur, að ekkert heyrðist hvað Martin sagði. En er hlátrinum linti hrópaði einn pingmaður hvort ekki ætti að banna illa með- ferð á hundum „og köttum hróp- aði annar, og vakti petta hvort- tveggja á ný mikinn hlátur. — En nú er annað hljóð komið í strokkinn. Fram að árinu 1780 var dauða- Handtöskur úr egta leðri, stærð 35, til 42 cm., seljast fyrir kr. 18.00 til 26.00 næstu daga. Margar ódýrar handtöskur af ýmsum stærðum. Leðurvörudeild ' Hljöðfærahússins. ■mmímmmmmiiiimiiMÍ HMVV fWÍMWHVfWWHM X ++* hegning í Englandi fyrir að feha tré, eða slást í lið með farand- mönnum. Pað voru ekki minna en 200 glæpir pá sem var dauða- hegning við, par á meðal pað að stela fimm shillingj! Árið 1831 vár 13 ára ganaaU drengur að nafni John Bell hengd' ur í Maidstone. Tveim árttrn seinna var Nicholas Withe, nin ára gamall drengur, sem rneð priki hafði skarað litum er ætlað' ir voru sem barnaleikföng, út uin brotna búðarrúðu, dreginn fyrjr dómara sem dæmdi hann fy1,r petta til dauða! Fyrir hundrað árum voru peSS' ar pungu refsingar, sembörnvoiu dæmd til forsvöruð með pví Jð pctta væri nauðsynlegt til pcss a< koma í veg fyrir almenna stel sýki!

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.