Reykvíkingur - 26.07.1928, Qupperneq 31
REYKVÍ KINGUR
351
Kona koin til málafærslumanns
r»eð reiknin{í til .Jóns nokkurs
' 0llssonar, fyrir húsaleigu og
fseÖ1, og bað málafærsíumanninn
11111 að innheimta hann.
*Hvað sagði Jón þegar pér
sýnduð honnum reikninginn?«
sPurði málafærslumaðurinn.
»Hann sagði mór að fara beint
lf andskotans«, sagði konan,
Sv° óg var pá ekkert að eyða
Hnianum í að tala við' hann, og
f<)r heint til yðar«.
Hamall maður var að leita að
(1nhverju í sandi við sjávarströnd.
Haður, sem kom þar að, spurði
‘Tiin hverju liann hefði týnt.
*Hg týndi karamellu út úr mér«,
SagÖ1 gamli maðurinn.
®'Hi, en hún er orðin óæt«
Stlgöi aðkomumaðurinn »pað er
^niinn sandur í hana«.
^ T ,
da, það er satt«, sagði gamli
^ Urinn, »en ég parf að íinna
‘ T, af pví tanngarðurinn minn
l,l*k Við hana.
j^ *'nuHi frajga iíabb Dodding-
j?.11 Var mjög hætt við að sofna.
1 f Slnn or hann hafði etið mið-
^gisverð ásamt sir Richard
að’Ul^e ^0”^111 lávarði sofn-
láv- 'ann ^ ’iæginðastól. Cobham
fvrar ur vandaði um við hann
sér'1 ,|)?fta’ en Doddington lét á
s'”ja að hann heföi ekki
sofið og bauðst til Jiess aö fara
með pað sem Cobham hefði ver-
ið að segja. Síðan fór hann með
alla söguna er Cobhain hafði sagt.
»Eg er alveg hissa« sagði
Cobham »að pér skylduð heyra
söguna, pví pér hrutuð allan tím-
anp, svo jeg hélt að pér svæf-
uð«.
»IJað gerði ég líka«, sagði
Doddington. »Eg fór að sofa peg-
ar ég vissi að komið væri að pví
að pér færuð aö segja pessa
sögu«.
Ungur maður, sem lá á að fá
100 krónur lánaðar fór til manns
'sem var vellríkur, en hafði orð
á sér fyrir að vera nízkur og
segir við hann: »Nú liggur mér
á að fá lánaðar 100 krónur hjá
pér; ef ég ekki drepst pá færðu
pær aftur. En pó pú fáir pær
ekki aftur pá munar pig ekkert
um pær, pví pú getur ekki farið
með aurana pína með pér pegar
pú deyrð. Og pó pú gætir farið
með pá, pá hefðirðu enga ánægju
af peim, pví þcir mundu bráðna«.
Hann fékk lánið.
Reykvíkihgar eru nú orðnir yf-
ir 25 Jnisund að tölu. Ekki
furða pó mikiö seljist af »Reyk-
víking.