Reykvíkingur - 26.07.1928, Side 9
REYKVIKINGUR
329
bók! Góð bók! Odýrbók!
IEinn af frægustu Islendingum, sem nú lifa, skrifar: „Ég álit
enga bóik pairfari en þá, sem ^jrfar táp og karlmensku unga
fólksins, en paö gerir bák Ólafs Friðrikssonar: „Frá Vestfjörður
_l'l Vestribygðar“ flestum bókum fremur." — Bókin endar pannigll
,Það er nú liðið nokkuð á annan mannsaldur, síðan húrra-
_ óp selveiðamannanna fyrir Grænlandsf&runum kváðu við millil
‘sfirsku fjallanna. Gömlu vestfirsku sjómennirnir, sem hlustuðul
a °B undruðust fjör þessara Norðmanna, eru löngu fallnir. Ný|
{ynslóð, sem þá var ófædd, héfur vaxið upp og er þegar crðir
)að roskin, að synir hennar eru farnir að sækja sjóinn. Mikil tíð-|
mdi hafa gerst á Islandi, þau ,mikilvægustu, alt frá landnámstíðj
afkoniendur fommannanna, sem fundu landið og námu það, haf|
fundið það á ný. Trú sú ,á landið og framtíðina, sem týnd var,j
nú aftur tekin. Og svo .rík er trúin á þjóðijna, að margir
SJU í anda aftur bygð í hinum fjallgirtu, sumarheitu græn-|
[enzku dölum í Eystri- og Vestri-bygð, þar sem nú ekki heyr-S
lst annað en gagg tófunnar, eða korr rjúpukaxrans yfir hinuml
fóllnu rústum íslenzku bæjanna, þar sem áður kvað við hláturl
aó brögðum Grautar-Halla, eða hannatölur yfir örlögum Gunn-|
laugs og Helgu, og meyjunum vöknaði um augu við frásögninal
u'm Þorgils Örrabeinsfóstra, og sveinbam hans; en þetta glæsilega|
Imrlmenni þurfti að vera því bæði faðir og móðir. Og því trúir
jJjob, ab þessir dalir, sem nú vgru að rnestu þögulir, en þar seml
mtir sveinar skemtu áður meyjunum með íslenzkum gamany»ð-|
um og smalinn gældi við hundinn siinn á íslenzku, og mæðum-
svæfðu bömin sín við íslenzk vögguljóð, eigi aftur aðl
ar
Goðþjóð. Löngu liðnir eru þeir tímar að ógn stóð ,afl
^yggjast
í( röum norrænna vikinga. Þeir hafa lært betri siði; þeir hafa ^am-l
n sig meir að siðum ölvis bamakarls, er ekki vildi láta hendal
mnunum á spjótsodda, og herja nú á Ægi og dauða náttúrunaí
en voTður þó bctur til fjár en nokkru sinrri fyr. Þeir eru ennl
‘ v'bförlari en áður og þrautseigjan, atorkan og útþráin erl
Sum og tíl forna. Og enn mun lengi sögð sagam af ferðalagi Frið-|
nn° ^ ^ansen Imirra félaga, og þessi þrekföri þeirra vekja löng-|
1 'II þess að sýna karimemsiku og drenglunct.“
Eokin kostar öll (þrjú hefti) 4 kr. 50. Faast hjá bóksöJum.|