Vera - 01.06.1985, Side 32
I ^
Rl
inu um daginn, þá getur hann selt þetta aftur undir sumarbúst-
aöi fyrir 200 milljónir. Auðvitað er alveg eölilegt, að fólkiö sem
er að selja vilja búa þarna ókeypis áfram og passa að enginn
fari að klessa einhverjum sumarbústaðaskúrum á landið. Svo
er þetta líka kunningjafólk hans Daviös. Og hann er nú alltaf
svo almennilegur og greiöugur við vini sína. Það segja líka allir
að það sé alveg ótrúlegt hvað hann er vinsæll. Kannski geta
vinir hans sem eiga Hagavíkina líka fengið svona samning
seinna, ef að t.d. Hitaveituna fer að vanta kalt vatn til að hita
upp nýju Nesjavallahitaveituna. Okkurfinnst þetta algjört æði,
þetta gefur nefnilega svo mikla möguleika. Annars er svo
voðalega erfitt að átta sig á öllum þessum tæknilegu hlutum
og fasteignaviöskipum og svoleiöis. Okkar menn sjá alltaf um
þaö fyrir okkur.
Bókun vegna kaupsins í unglingavinnunni:
Auðvitaö eigum viö ekki alltaf að vera að hugsa um hvað ein-
hverjum unglingum finnst um unglingavinnuna og kaupið þar.
Þau hafa ekkert vit á þessu. Svo er þaö svo hollt fyrir krakkana
\V\ t
. . • ',V-VAr
' J T , t
\ .3 <k rt''° f tCNV-O-
4 ^33J f ci V-- v; 08 - wl' ,
c í c. 1
J ^ ' l
-v .'VUi'V'"' ■ í yt
_______—-
■$&&*** ------------------------------------
a
ð
Þetta skemmtilega bréf barst öllum burgarfull-
trúm í apríl s.l. Það voru krakkarnir í Heiðar-
gerði, sem tókst að stöðva, í bili a.m.k., þá
ákvörðun meirihlutans að taka róluvöllinn við
Heiðargerði undir einbýlishúsalóðir. Þessi aö-
gerð krakkanna fékk góða umfjöllun ífjölmiðl-
um og verður hún því ekki tíunduð hér.
b
y
g
g
■
i
a
h
w
u
s
Að baki hennar er talsvert löng og skrítin saga.
Á þorra 1984 barst bréf í borgarkerfið frá tveimur aðil-
um, sem höfðu ,,fundið“ óbyggt svæði við Heiðargerði,
áðurnefndann róluvöll, og fóru fram á að fá að byggja
þar tvö einbýlishús. Meirihlutinn upptendraðist við
þessa umsókn og stoðuðu hvorki mótmæli íbúa né rök-
semdir okkar fulltrúa í nefndum og ráðum þar sem mál-
ið kom til umræðu, um að með því væri verið að taka
eina leiksvæði barnanna í hverfinu. 17. maí á fyrra ári
samþykkti meirihluti borgarstjórnar að á leiksvæðinu
skyldi byggja tvö einbýlishús. Fólkið, sem ,,fann“
svæðið fékk að sjálfsögðu ekki þessar velstaðsettu lóð-
ir.
Var nú hljótt um þetta mál þar til í mars s.l. að sam-
þykkt var í borgarráði að aðra lóðina skuli fá Guðmund-
ur Guðmundsson, Víðivöllum við Elliðavatn, betur
þekktur sem Guðmundur blindi í Víði, framkvæmda-
maður og löngum verið talinn dyggur stuðningsmaður
Sjálfstæðisflokksins.
að keppa innbyröis um þessar krónur. Það er svo gott vega-
nesti út í lífið. Þeir sem fá ekki bónus, geta bara sjálfum sér um
kennt, þeir eru bara latir eða hisknir eða svoleiöis. Annars
segir Óli minn að kaupið sé allt of lítið svo við erum alveg
strand í þessu máli.
Yfirlýsing flutt í lok borgarstjórnarfundarins:
Þessi mótmæli okkar gegn falskri og fjarstæöukenndri
kvenímynd karlveldisins hafaveriöokkurerfið. Þau hafa veriö
erfiö vegna þess, hversu ósönn þessi kvenímynd er. Konur eru
ekki svona, hvorki feguröardrottningar né aörar konur. Við vilj-
um undirstrika, aðöllum þeim heilaþvotti, sem beinist sterkast
að okkur konum í kring um atburði eins og feguröarsamkeppn-
ir, er ætlaö aö halda okkur föstum í hlutverki, sem karlar skapa
og ala á vegna þess að þannig ógnum við konur ekki karlveld-
inu.
Fegurðarsamkeppni er því ekki sniðug uppákoma eöa til-
breyting í hversdagsleikanum. Opinber þátttaka borgarstjóra
í þeirri athöfn er móðgun við konur.
Það sem gerir þetta trásagnarvert í sjálfu sér er það,
að Guðmundi var úthlutuð lóðin án greiðslu gatnagerð-
argjalds og til frjálsrar ráðstöfunar. Til réttlætingar lét
borgarstjóri í veðri vaka að hér væri um uppgjör á erfða-
festu að ræða. Þaö eru hinsvegar hinar mestu blekking-
ar. Aö vísu átti Guðmundur erfðafestuland við Kringlu-
mýrarbraut en seldi það borginni árið 1960. í afsalsbréf-
inu segir orðrétt:
,,Þar sem ég hef fengið að fullu greitt framangreint
söluverð landsins, lýsi ég hér með bæjarsjóð Reykjavík-
ur réttan og löglegan eiganda þess.“
Mun það næsta sjaldgæft að geta borið fram og feng-
iö viðbótarkröfur uppfylltar 25 árum eftir að viðskiptum
er löglega lokið.
En sagan er ekki búin. Þegar máliö var afgreitt í borg-
arráði greiddi ég ein atkvæði gegn því. Skv. venju er
ekki um fullnaðarafgreiðslu að ræða fyrr en mál, sem
ágreiningur er um, hafa verið rædd í borgarstjórn. Svo
mikið lá borgarstjóra á að afgreiða þetta mál að hann
gat ekki látið það bíða í vikutíma eftir borgarstjórnar-
fundi. Hann settist þegar við skriftir og skuldbatt borg-
ina til þess að úthluta Guðmundi lóðinni, án þess að
hafa til þess formlega heimild borgarstjórnar. Þá
skyndilega skerast krakkarnir í Heiðargerði í málið,
mæta á skrifstofu borgarstjóra og mótmæla og fjölmiðl-
ar tóku við sér. Málið varð heitt — meirihlutinn féll frá
fyrirætlun sinni og frestaði afgreiðslu þess. En borgar-
stjóri hafði þegar sent Guðmundi fyrirheit um lóðina og
þar með skuldbundið borgina í þessu máli.
Oghvaðsvo. . .? JúGuðmundurhefurstaðfestingar-
bréf Davíðs um ókeyþis lóð við Heiðargerði — söluverð-
mæti ca. 1 milljón að mati Davíðs — en hann var skiln-
ingsríkur og skrifaði Davíð bréf þar sem hann áskilur sér
allan rétt í málinu en ertilbúinn að bíðaenn um sinn eftir
Heiðargerðislóðinni eða annarri sambærilegri í hverf-
inu. — Málið er enn í biðstöðu og Davíð að leita að ann-
arri lóð eða kannski vonar hann að krakkarnir í Heiðar-
gerði gleymi róló með tímanum.
Endurskoðun á fyrri ákvörðun um að byggja þar hefur
hann allavega ekki samþykkt ennþá. Sigurvegari í mál-
inu í dag er vafalaust Guðmundur Guðmundsson,
milljónarígildi ríkari.
Guðrún Jónsdóttir.
32