Vera - 01.06.1985, Page 37

Vera - 01.06.1985, Page 37
Lausar stöður hjá H? Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Rafmagnseftirlitsmaöur í innlagnadeild hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur. lönfræöimenntun áskilin. Upplýsingar um starfiö gefur yfirverkfræöingur verk- fræðideildar RR. Upplýsingar um starfið gefur yfirverkfræðingur tækni- sviös. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavík- urborgar, Pósthússtræti 9,6. hæö á sérstökum umsóknar- eyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 20. júní 1985. Lausar stöður hjá SSs Reykjavíkurborg W Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtalina starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Matreiðslumeistari — forstööumaöur mötuneytis. Um er aö ræöa 100%starf. Vinnutími er frákl. 8.00—16.00. Óskaö er eftir starfsmanni meö meistararéttindi eða sambærilega menntun. Starfsstúlkur í mötuneyti 75% starf. Um framtíöar störf er aö ræöa. Starfsstúlka á dagdeild Þjónustuíbúöa frá 1. sept. 100% starf. Vinnutími frá kl. 8.00—16.00. Upplýsingar um stööu þessa veitir skrifstofa Þjónustu- íbúöa frá kl. 9.00—13.00 daglega í síma 685377. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavík- urborgar, Pósthússtræti 9,6. hæö ásérstökum umsóknar- eyöublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 26. júní 1985. AFAKAFFIÐ & ÖMMUKAFFIÐ IVAR - SKIPHOLTI 21 - SlMI(91) 23188 og (91) 27799 © Lausar stöður hjá !Ss Reykjavíkurborg w Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmenn til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Forstööumaöur viö leiksk./dagh. Iðuborg, löufelli 16. Fóstrustööur viö Hálsakot, Hálsaseli, leiksk./skóla- dagh., nýtt heimili. Dagheimilin Austurborg, Garöaborg, Suöurborg og leiksk./dagh. Ösp. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjónarfóstra á skrifstofu dagvistar í síma 27277. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavík- urborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsókn- areyðublöðum sem þar fást. Undirskriftasöfnun undir friðarávarp í tilefni af lokum kvennaáratugar Sameinuöu þjóöanna gengst Friðarhreyfing íslenskra kvenna í samvinnu við ’85- nefndina (sem er samstarfsnefnd um lok kvennaáratugar S.Þ.) fyrir geysivfötækri undirskriftasöfnun í júní undir Friöar- ávarp íslenskra kvenna. Markmiðið er aö safna undirskriftum allra kvenna á íslandi 18 ára og eldri eöa um 80 þúsund tals- ins. Kjörorð kvennaáratugarins eru: JAFNRÉTTI — FRAM- ÞRÓUN — FRIÐUR. Munu fulltrúar íslands síöan afhenda list- ana á kvennaráðstefnu S.Þ. í Nairobi, sem haldin veröur dag- ana 15,—26. júlí. Sjálfboðaliðar eru hvattir til aö hafa samband viö miöstöö Friðarhreyfingarinnar, sem hefur aösetur á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, Reykjavík, sími 91-24800. FRIÐARÁVARP ÍSLENSKRA KVENNA VIÐ VILJUM undirbúa jaröveg friöarins meö því aö stuðla aö réttlæti, vináttu og auknum samskiptum milli þjóöa. VIÐ VILJUM aö fjármagni sé varið til þess aö seöja hungur sveltandi fólks, til heilsugæslu og menntunar, en ekki til vígbúnaðar. VIÐ VILJUM VIÐ VILJUM VIÐ VILJUM VIÐ VILJUM VIÐ VILJUM leggja áherslu á uppeldi til friöar meö því aö sporna viö ofbeldi í kvikmyndum, myndböndum og stríösleikföngum. aö íslendingar leggi liö sérhverri viö- leitni á alþjóðavettvangi gegn kjarn- orkuvopnum og öörum vígbúnaöi. glæöa vonir manna um betri heim og bjartari framtíö án kjarnorkuvopna og gereyðingarhættu. ekki aö ísland verði vettvangur aukins vígbúnaöar á norðurslóðum og höfnum kjarnorkuvopnum á landi okkar og í hafinu umhverfis, hvort sem er á friðar- eöa stríöstímum. friö sem grundvallast á réttlæti, frelsi og umhyggju í mannlegum samskipt- um. 37

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.