Vera - 01.04.1986, Page 19
Ritaraskólinn tekur til starfa 15. september. N jKft'" %
Kennt er alla virka daga vikunnar,
þrjár klukkustundir í senn, og boðið w
upp á morgun- og dagtíma. Markmið jffttjtt Nk
skólans er að útskrifa sjálfstæða < Ajf
starfskrafta sem hafa tileinkað sér '''c!/?/)//
af samviskusemi það námsefni >% .''4liUfy
sem skólinn leggur til grund- ^ lH'lSwCy^
vallar, en kröftir skólans til Jfl | T ÍÆmkJKB£• -
sinna nemenda eru ávallt iflE Jf ÉaMŒmmlFiCy/0fs% ,
miklar. Til þess að ljúka jtt^k i ttmjtttt! * f ^S/ffl/y/
Ritaraskólamim ''9I1J'
331 klukkustunda sérmenntun
- fyrir nútíma skrifstofufólk.
Námsefni á íslenskubraut:
□ íslenska............... 76 klst.
□ bókfærsla ................ 72 klst. í mörg ár hafa fjölmörg fyrirtæki
□ reikningur ............... 36 klst. leitað til Ritaraskólans í leit að
□ tölvur ................... 39 klst. góðum starfskröftum og það eru
□ vélritun ................. 24 klst. bestu meðmæli sem nokkur skóli
^ tollur ................... 33 klst. getur fengið.
□ lög og formálar........ 12 klst.
□ enska .................... 21 klst.
□ skjalavarsla .............. 9 klst.
□ verðbréfamarkaður....... 3 klst.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR í SÍMA 10004 OG 21655
Mímir
ÁNANAUSTUM 15
RITARASKÓLI