Vera - 01.08.1997, Qupperneq 3

Vera - 01.08.1997, Qupperneq 3
Kynjaskiptur vinnumarkaður 6 er þemaefni blaðsins. Hvað veldur því að konur og karlar skiptast í störf eftir kyni og af hverju njóta störf sem karlar gegna meiri virðingar en kvennastörfin? Sólveig Jónasdóttir ræddi við dr. Guðbjörgu Lindu Rafnsdóttur félagsfræðing en hún hefur rannsakað kynjaskiptan vinnumarkað sérstaklega. Kynlegar auglýsingar 8 Undanfarið hefur færst í vöxt að beitt sé jákvæðri mismunun í at- vinnuauglýsingum og það kyn sem er í minnihluta í starfsgrein hvatt til að sækja um. Svala Jónsdóttir kannaði málið og athugaði einnig hvaða námsgreinar kynin velja sér í Háskóla íslands. Karlar eru þar sem virðingin er mest 11 Þorgerður Einarsdóttir lauk nýlega doktorsprófi f félagsfræði frá Gautaborgarháskóla. [ ritgerð sinni kryfur hún þá skiptingu sem er ríkjandi innan læknastéttarinnar eftir kyni og virðingu og segir hér frá niðurstöðum sínum. Að sýna nærgætni og þjónustulund Karlmönnum hef- ur fjölgað talsvert í starfsmannafé- laginu Sókn, eða úr 100 árið 1988 300. Það gefur vísbendingu um að þeir taki í auknum mæli að sér umönnunar- störf og er hér rætt við rúmlega sextugan karl- mann sem vinnur við heimilishjálp. Konur og námskeið 14-19 Konur eru yfirleitt 70-80% þeirra sem sækja hin ýmsu námskeið sem í boði eru á hverju hausti. Vera ræddi við Guðlaugu Helgadóttur sem hefur m.a. sótt námskeið í skapandi skrifum, Sögu og Helgu E. Jóns- dætur sem bjóða upp á námskeið í sjálfs- eflingu í gegnum leik og Ágústu Johnson likamsræktarkonu. Einnig er lýsing á jóga- tíma sem ein ritnefndarkona brá sér f með mömmu sinni. Er brotið á rétti forræðislausra feðra? 20 Sú spurning er álitamál að þessu sinni. Katrín Theodórsdóttir, lög- fræðingur Félags einstæðra foreldra, og Ottó Sverrisson frá Ábyrgum feðrum segja sína skoðun á málinu. Hringsól á Jamaica 22 Ritnefndarkonan Jóna Fanney Friðriks- ðóttir átti þess kost að ferðast um Jama- ica fyrir nokkru. Hún kynntist m.a. spenn- andi konum sem starfa f kvennasamtök- um á eynni. Önnur er fyrrverandi fegurö- ardrottning en hin prestur og var í hópi fjögurra kvenna sem fyrstar hlutu prest- kígslu í landinu f desember sl. íslenskt Aktu-Taktu leikhús 30 Þær starfa í London og kalla leikhús sitt The lcelandic Take Away Theatre. Ágústa Skúladóttir og Vala Þórsdóttir voru að æfa nýtt leikrit, Sítrónustysturnar, þegar Vera náði tali af þeim. Leyndardómsfullt líf Marilyn Monroe 36 Eva María Jónsdóttir las nýlega ævisögu Marilyn Monroe og segir hér frá bókinni. Þar kemur ýmislegt merkilegt fram sem ekki fellur undir hina stöðluðu mynd af Ijóskunni sem átti ekki að hafa haft mikið vit f kollinum. Tungumál gyöjunnar 38 Hvískur frá Kyrrahafi köllum við bréfin sem Valgerður H. Bjarnadóttir sendir Veru frá San Francisco þar sem hún stundar nám f helgum kvennafræðum. Auk frásagna af gyðjunni veltir Valgerður fyrir sér orðanotkun, m.a. orðinu Kvenna- listi. Af vinnu, ást og valdi 42 ítalska fræðikonan Donalda Francescato var nýlega hér á landi og sagði frá rann- sóknum sfnum. Er kynbundinn munur á því hvort fólki finnist það geta haft áhrif á umhverfi sitt? er ein af spurningunum sem hún veltir fyrir sér. Antónía og ættin hennar 45 Anna Ó. Björnsson fór á myndbandaleigu og fékk Óskarsverð- launamyndina Antonia’s Line - fyrstu myndina undir leikstjórn konu sem fær Óskarsverðlaun. Anna er himinlifandi yfir myndinni og hvetur alla til að sjá hana. Þau hafa staðfest samvist sína 46 Konurnar að baki Rauða krossinum 26 Hjá Rauða krossi íslands eru tvær konur i æðstu stöðum en það er ekki algengt hjá Rauöa krossfélögum í Noruður-Evrópu. Agla S. Björnsdóttir ræddi við Önnu Þrúði Þorkelsdóttur, formann Rauða krossins, og Sigrúnu Árnadóttur framkvæmdastjóra um starfið og hugsjónir hreyfingarinnar. Doris Lessing og femínisminn 32 Sigþrúður Gunnlaugsdóttir er við bókmenntanám ( Kanada og hefur einbeitt sér sérstaklega að hinum fræga rithöfundi Doris Lessing. Margir Ifta á bókina The Golden Notebook sem grunn- fexta kvenfrelsisbaráttunnar en sjálf er Lessing ekki sátt við þá skilgreiningu. Nú er rúmt ár síðan samkynhneigðir fengu réttindi sem líkja má við hjóna- band gagnkyn- hneigðra. Ekki er vitað nákvæmlega hve mörg pör hafa nýtt sér þennan rétt, líklega um þrjátíu, en hér birtast „brúð- kaupsmyndir" af tólf pörum. Vera óskar þeim og öllum hin- um til hamingju. tímarit um konur og kvenfrelsi 4/97 - 16. árg. Austurstraeti 16, 101 Reykjavík s: 552 2188 og 552 6310 fax: 552 7560 Vera@centrum.is http://www.centrum.is/Vera útgefandi Samtök um kvennalista ritnefnd Agla Sigríöur Björnsdóttir, Annadís G. Rúdólfsdóttir, Drífa H. Kristjánsdóttir, Hugrún Hjaltadóttir, Jóna Fanney Friðriksdóttir, Ragnhildur Helgadóttir, Sigrún Erla Egilsdóttir, Sigurbjörg Ásgeirsdóttir, Sólveig Jónasdóttir, Stefanía Óskarsdóttir, Svala Jónsdóttir, Vala S. Valdimarsdóttir ritstýra og ábyrgðarkona Elísabet Þorgeirsdóttir skrifstofustýra Vala S. Valdimarsdóttir útlit og tölvuumbrot Margrét Rósa Sigurðardóttir Ijósmyndir Bára o.fl. auglýsingar Áslaug Nielsen sími 533 1850 fax 533 1855 filmuvinna Offsetþjónustan hf. prentun Grafík plastpökkun Vinnuheimiliö Bjarkarás ©VERA ISSN 1021-8793 ath. Greinarí Veru eru birtar á ábyrgð höfunda og eru ekki endilega stefna útgefenda. vara 3

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.