Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1972, Side 19

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1972, Side 19
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 67 Af þeim voru: 813 fædd í Fæðingardeild Landspítalans, 831 — Fæðingarheimili Reykjavíkur, 31 — — Sólvangs í Hafnarf. 4 — — Guðrúnar Halldórsd., 4 — — S. Claessen í Kópav., 13 — heimahúsum. Alls 1690 börn Af þessum börnum voru 38 ófullburða 30 vógu við fæðingu 200—2500 gr. og 28 döfnuðu vel 1 vógu við fæðingu 1500—2000 gr. og döfnuðu vel 1 vóg við fæðingu 1000—1500 gr. og dafnaði vel. Tvíburafæðingar voru 12, þríburafæðingar engin, fáviti var 1? Brjóstmylkingar og pelabörn. Brjóstbörn: 51 barn var á brjósti 5 mánuði eða lengur 211 börn voru á brjósti 2—4 mánuði 330 börn voru á brjósti 4—8 vikur 321 barn var á brjósti minna en 1 mánuð Alls 913 börn Börn, sem fengu brjóst og pela: 10 börn fengu brjóst og pela 5 mánuðu eða lengur 67 börn fengu brjóst og pela 2—4 mánuði 268 börn fengu brjóst og pela 4—8 vikur 312 börn fengu brjóst og pela minna en 1 mánuð Alls 657 börn 132 börn fengu pela eingöngu frá fæðingu 55 börn er ókunnugt um. Alls 187 börn Samtals: 1757 börn. 123 börn eru enn á brjósti og bíða næstu skýrslu.

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.