Freyr - 01.01.1906, Blaðsíða 8
4
FREYR.
en af því leiðir engan veginn, að alþingi beri
að kjósa búnaðarþingsfulltrúana. Þingmenn og
þiugið í heild sinni hefir þær einu skyldur og
þau einu réttindi í fjármálum, að verja fé lands-
sjóðs á þann hátt, er það á hverjum tíma álítur
heillavæulegast fyrir þjóðina. Hitt, að þingmenn
noti umhoð sitt, til þess að sölsa undir sig rétt-
indi er þeim eigi ber, er gróf misbrúkun á
þingmenskunni.
Eg hefi áður tekið íram hvers sérstak-
lega beri að gæta við kosningar til búnaðar-
þingsins. A því, sem þar er sagt sézt Ijóslega,
að nauðsynlegt er að kosningarnar séu í hönd-
um bænda eða félaga víðsvegar um, land, sem
við val fulltrúanna að eins hafa velferð land-
'búnaðarins fyrir augum.
Það gefur að skilja, að félag með þannig
kosuum íulltrúum þekkir betur hvar skórinu
kreppir að, ög er líklegra til að verja kröftum
Sínum óskiftum í þarfir búnaðarins, en félög
þar sem alþingi kýs meirihluta fulitrúanna. Al-
þingismenn eru, eins og kunnugt er, kosnir
aðallega ef'tir því hvaða skoðun þeir hafa á
hinum ýmsu pólitisku Stórmálum, sem á hverj-
um tíma eru efst á baugi, eða öllu fretnur eftir
því hvaða pólitískum flokkum þekytilheyra. Um
þekkingu og áhuga á búnaði eður öðrum at-
vinnumálum er venjuiega 'minna spurt. JÞegar
svo þingið ætti að fara að kjósa búnaðarþings-
fulltrúana, má óhætt gjöra ráð fyrir, að kosnir
yrðu að eins menn úr ineirihlutanum (nema
lilutfallskosning væri ákveðin), og að kosning-
arúrslitin kæmu meira uudir dugnaði og valda-
íikn einstakra þingmanna, en þekkiugu og áhuga
þeirra á búnaðarmálum. Þetta eru engar get-
sakir, heldur bygt á almennum venjum og
reynzlu seinni ára, siðan fiokkar fóru að mynd-
ast á þingi, eins og allir geta saunfært sig um,
sxem vilja rifja upp fyrir sér samskonar kosn-
ingar síðustu þinga.
Afleiðingin fyrir félagið er auðsæ.
Þegar pólitískt flokksfylgi réði kosningum
meirihluta fúlltrúanna, kysi búnaðai'þingið að
sjálfsögðu menn af sama sauðahúsi í stjórn fé-
lagsins, og mundi við þá kosningu ekki síður
tekið tillit til þægðar við ráðherra og ftokks-
stjórn. en sannra hæfilegleika. Eélagið misti
síðan tiltrú þeirra, er væru í mótflokki stjórn-
arinnar, og þegar svo sá flokkur kæmist til
valda, neltaði hann annaðhvort fólaginu algjör-
lega um styrk, eða skifti strax um fulltrúa þess
og stjórn. Eélagið yrði þannig leiksoppúr í
höndum pólitískra fiokka, í staðinn fyrir að vera
traust og athvarf1 bænda og ráðanautur þings
og stjórnar í hverskonar búmálum. Þann veg
heíir farið fyiir Þjóðvinafélaginu, og þannig
mun fara fyrir öllum félögum, sem stjórnað er
af pólitiskum tlokkum, ef þau eru þess eðlis,
að hægt sé að nota þau í þarfir flokks-pólitík-
urinnar.
Þá er að minuast á eftirlit með félaginu.
JÞað er sannarlega trygt með núverandi fyrir-
komulagi svo vei sem yfir höfuð er hægt. Að-
alfundur kýs tVo yfirskoðunarmenn og tvo úr-
skurðarmenn til 4 ára í senn, og búnaðar-
þiugið einn úrskurðarmann til sama tíma.
Yfirsköðunarmenn eiga ekki einungis að raun-
saka reikninga félagsins og eignir, heldur einn-
ig að kynua sér sem bezt stjórn þess og
framkvæmdir, og gjöra athugasemdir við ef
ástæður þykja til. Eeikningar féiagsins, ásamt
athúgasemdum yfirskoðuúarníanna, eru svo
lagðir fyrir búnaðarþingið til athugunar, og
þvi næst fella úrskurðarmenn úrskurð um at-
hugasemdirnar. Þá leggur stjórn félagsins
prentaða skýrslu fýrir búnaðarþingið yfir
framkvæmdir félagsius á fjárhagstímabilinu, og
tillögur um störf þess næsta' fjárhagstímabil
ásamt sundurliðaðri fjárhagsáætlun. 011
þessi skjöl og skilríki hefir alþingi fyrir sér
þegar það ákveður styrkinn til félagsins, ásaint
fjárhagsáætluninni eins og búnaðarþingið skil-
ur við hana. Hafi nú þingið eitthvað sérlegt
að athuga við gjörðir félagsins, má ganga:að
því sem yísu, að hver stjórn taki þær bending-
ar til greina^ svo framarlega sem þær eru á
rökum bygðar, og koma eigi í bága við lög
eða sjálfstæði félagsins, þar sem fólagið hefir
jafnan undir högg að sækja hjá þinginu. Hins-
vegar er ég ekki samdóma Stefáni kennara
Stefánssyni um, að þingið geti beytt fjárhags-
áætlun félagsins eftir geðþótta, til þess hefir
það, að mínu áliti, enga heimild, en það getur
veitt félaginu svo mikinn eða lítinn styrk sem
því sýnist, en þar í liggur eiúmitt sú fyista
trygging fyrir því, að félagið taki jafnan svo-