Freyr - 01.06.1906, Blaðsíða 15
FREYR.
91
Einnig er að gæta þess, að þótt ekki sé
nnnið mjög mikið á hverju ári, þá hlýtur það
þó að verða allmikið eftir t. d. 20—30 ár, eða
eftilvill lengur. Svo býlið hlýtur á þeim tíma
að vera stórum bætt.
Sumir álita mjög eðlilegt, og jafnvel sjálf-
sagt, að landeigandinn borgi ieiguliðanum jarða-
bætur þær, er gjörðar eru á jörðum þeirra,
einkum þar sem um óræktaðland er að gjöra,
og ábúandinn befur því lítil eða enginn not af
fyrstu árin. Eru það einkurn býli við sjávar
síðuna, sem þannig er ástatt með. — Því verð-
ur ekki neitað, að þetta virðist sanngjarnt; og
myndi verða til mikillar bvatningar til jarða-
bóta. En bér þyrfti að fara gætilega í sakirn-
ar. Því ef slíkar kvaðir hvíldu á þeim mönn-
um, sem ættu stór lönd, er heppileg væru til
ræktunar, þá gæti þeim ef til vill orðið það full
þungur skattur, sem þeir þyrftu að svara, efum
miklar jarðabætur væri að ræða afhendi leigu-
liða. — Einst mér því að ákveða yðri
þetta gjald frá landsdrotni þannig, að leigu-
liðinn gæti aldrei krafist meiri borgunar á ári
en sem nemur eftirgjaldi því, er bann á að
svara Yæri það samt stór hlunnindi fyrir hann,
því með því móti gæti bann setið eins og á
sjálfs sín eign, að minsta kosti um nokkur
ár. Og það eru þeir einmitt verðugir fyrir,
sem leggja fram fé og krafta til að bæta býli
þau, er þeir búa á. En úr því þeir eru búnir
að vera svo lengi i sama stað, að þeir eru
farnir að bafa allmikil not af sínum fyrstu
bandaverkum, þá virðist mér sanngjarut að
borgun sú færi lækkandi, er landsdrottinn á
þeim að greiða. í byggingarbréfinu ætti slíkt
að vera tiltekið, borgunin miðuð við dagsverka-
tölu, sem unnin eru, en þá með tilliti til stað-
hátta, því mjög mismunandi getur verið að
gera jarðabæturnar; og væri ranglátt, að jafnt
væri borgað fyrir bvert dagsverk, þar sem
jörðin er upp á versta máta, og þar sem bún
er upp á þann bezta til ræktunar. Eu þetta
vita báðir málspartar, þegar byggingarbréf er
samið.
Þó eg verði að álíta það bæði sanngjarnt og
heppiiegt fyrirkomulag, sem bér hefur ver-
ið bent á, þá verð eg þó að álíta ábúðarskil-
yrðið ennþá nauðsynlegra.
Leiguliðinn verður að bafa fulla tryggingu
fyrir því, að honum sé óbætt að verja bæði fé
og kröftum, sem hann getur, til jarðabóta, með
vissri von um að geta notið þess meðaD kring-
umstæðurnár leyfa. Ef þannig er í garðinn
búið, þá þurfa leiguliðar ekki lengur að slá
því fram, að þeir geri jarðabæturnar einungis
fyrir landsdrotnana, og fái sjáltir ekki að
njóta þeirra að nokkrum mun, enda þori þeir
ekkert að gjöra. Þá gætu leiguliðar verið
vissir um, að þeir vinui eins mikið að sínu
eigin gagni og landsdrotnanna, en leggja bið
sama fé fram til vinnunnar. Og þá er einmitt
komið í það borf, sem á að vera, nefnl. að
vinna bæði sjálfum sér og öðrum gagn, uudir
sanngjörnum kjörum frá beggja bendi. Með-
an slíkt er ekki fáanlegt, mun stór steinn
liggja í vegi landbúnaðiuum til bnekkis, og
þar af leiðandi vellíðan margra manna. Væri
óskandi að mér færari menn vildu atbuga þetta.
Ritað á Kyndilmessu árið 1906.
Gunnar Jónsson.
Verzlunarfréttir.
Útlendar.
Kaupmannahöfn 26. apríl 1906.
Ull. Hún féll nokkuð í verði í haust eins
og skýrt hefir verið frá í „Erey“, en ér nú
aftur að bækka í verði. Ull af ensku blönd-
unarfé, sem likist mest ísleDzku uliinni, hefir
selst undanfarið á ullaruppboðunum í London
og Bredford á 1,26—1,28 aura pundið, eða
7—8 aurum bærra en í fyrra sumar. Ómögu-
legt er þó að segja með vissu, bvaða ábrif
þetta kann að bafa á verð á íslenzku ullinni í
sumar. Yæri ísl. vorull til nú, mundi bún selj-
ast 2—4 aurum betur en í fyrra, bezta norð-
lenzk ull á 1,08—1,09 kr., lakari á 1,00—1,02
kr. og vestfirzk og sunnlenzk ull á 94 aura
pundið.
Það seinasta, er selt befir verið af hvítri
íslenzkri baustull, befir selst á 69 au. pd., og
mislit baustull á 59.
Mikið befir verið kvartað í ár, eins og að
undanförnu, yfir því bvað íslenzka vorullin sé