Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1906, Blaðsíða 16

Freyr - 01.06.1906, Blaðsíða 16
92 FREYR. óvönduð — illa þvegin og illa þurkuð. Eigi að síður er þó mikil eftirspurn eftir henni nú, og allar líkur til að það haldist. Saltaðar sauöargærur. Mikil eftirspurn eftir þeim. Seljendur halda vendiinum (tvær gærur) í 8,50—9,00 kr., en naumast munu þær þó seljast nema fyrir 8 kr. Ómögulegt er enn að segja ákveðið um verð á íslenzku saltkjöti í haust, en að öllum líkindum verður það þó ekki lægra en það var í haust sem leið. Selskinn. Markaðurinn daufur sem stend- ur. Seljendur halda þeim í 5 kr., en fá ekki kaupendur. Æöardúnn. Verðið áhonum er 10,50—11,50 kr. en eftirspurn lítil eins og stendur. Saltfiskur. Eiskiveiðarnar við Norveg, sem hyrjuðu svo vel í ár, reynast nú við iok ver- tíðar lítið betri en í fyrra, því seinustu vik- uruar hefir aflinn verið mjög lítill. Alls var aflinn í fyrra 312/10 miljón fiskar, en í ár 342/10 miljón. Eiskuriun í ár var yfirleitt nokkuð stærri og feitari og er þvi nokkuð þyngri en í fyrra. Ekki er líklegt að Finnmerkur-fiskiveið- arnar, sem nú fara í hönd, hafi veruleg áhrif á fiskverðið, hvort sem þær verða betri eða lakari. I fyrra var aflinn þar 10 miljónir fisk- ar og árið þar áður 7 miljónir. Líklegt er því ekki að fiskur lækki í verði, fyr en þá í haust að Newfoundlands fiskiveiðarnar byrja, nema að einhver sérstök óvænt atvik komi fyrir. Nú seinustu dagana hafa legið fyrir til- hoð ura islenzkan vetrarfisk afhentan í júní til júlí, og hafa seljendur heimtað 73—77 kr. fyr- ir skippundið af stórum þorski eftir gæðum, en kaupendur hafa eigi viljað borga meira en 72—76 kr. Smáfiskur og ísa hafa enn ekki verið á boðstólum, en eftir öllu að dæma mun ekki rétt að telja verðið hærra en 55 og 45 kr. skippundið. Tilboð eru komin um sölu á norðlenzkum og austfirzkum fisk, er afhendist i Norvegi, Englandi eða hér í júlí—ágúst. Seljendur vilja fá 70 kr. fyrir málsfiskinn, 60 kr. fyrir smáfisk og 50 kr. fyrir ísuna, en kaupendur hafa enn ekki viljað borga nema 63, 53 og 43 kr. Hér eru saltfisksbirgðir orðnar litlar og aðflutningur lítill, og því verðið sem stendur mjög hátt, 76—80 kr. fyrir stóran fisk eftir gæðum, eða jafnvel hærra. Lýsi. Eftirspurn lítil eins og stendur. Ljóst þorskalýsi selst á 26—27 kr. og dökkt á 22—25 kr., meðalalýsi á 35—38 kr. Ljóst hákarlalýsi selst á 27—28 kr. og dökkt á 24—25 kr. Verðið á lýsinu er mið- að við 210 pd. tunnur. Kaupmannahöfn 9. mai 1906. Verðádönsk- um kornmat i stórsölu: Hveiti (ómalað) 100 pd. kr. 6,35—6,40 Rúgur . . . —- — — 5,60—5,80 Hafrar ... —--------------6,20-6,50 Skepnufóöur. Verð hjá Alfred Riis & Co. Havnegade 19. Elutt kostnaðarlaust á skip; ódýrara ef mikið er tekið. Bómullarfræk., bezta teg. 100 pd. kr. 6,70—6,95 Hörfrækökur, beztu Khh.--------— 7,00—7,20 Rapskökur, beztu Kbh. — — — 6,00—6,10 — — útlendar — — — 5,65—5,85 Maís, bezta teg. . . . — — — 4,60 —4,65 Innlendar. Reykjavík. Verðl. í júní 1906 (Verzl. Edinborg). Rúgur 100 pd. kr. 7,50. Rúgmjöl — — — 8,25. Hveiti nr. 1. 126 — — 13,00 Do. — 2. — — — 11,50 Do. — 3. — — — 10,50. Baunir heil. og kl,— — — 12,50. Hrísgrjón heil 200 — — 22,00 Do. hálf — — — 21,00 Bankabygg 126 — — 10,75 Kaffibaunir 100 — — 58,00 Export kaffi — — — 42,00 Kandis — — — 23,00 Hvitasykur — — — 24,00 Púðursykur — — — 21,00 Verðið er miðað við sölu i sekkjum og kössum með þeirri stærð, sem að ofan er greind, mót peningum. Verðlag smfórmatsnefndarinnar ’ Y, ’06. Bezta smjör 95 kr. 100 pd. i oi — — 95 — — _

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.