Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1982, Page 9

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1982, Page 9
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 89 bandi við Ijósmóðurina, miðað við það, þar sem sambandsleysi hefur ríkt. Þessi grein er að sjálfsögðu engan veginn tæmandi fróðleikur um andlegar og líkamlegar breytingar á meðgöngutíma, en við lát- um hér staðar numið. Við þökkum þeim Benedikt Sveinssyni, lækni, og Gunnari Herþertssyni, lækni, fyrir yfirlestur greinarinnar og ýmsar góðar leiðbeiningar. Heimildir: Clinical Physiology in obstetrics, eftir Frank Hytten and Geoffrey Chamberlain. Propedeutisk obstetrikk, eftir Knut Björo og Kare Molne. Textbook for Midwives, eftir Margaret F. Myles. Graviditetens og födselens psykologi, eftir Nils Uddenberg. Minds, Mothers and Midwives. The Psychology of Childbirth, eftir Joyce and Margaret E. Adams. Obstetrics illustrated, eftir Garrey / Govan / Hodge / Callander. Fyrirlestrar í Ljósmæðraskóla fslands eftir prófessor, Sigurð S. Magnússon og Jón Þorgeir Hallgrímsson, lektor. NÁMSKEIÐ í FORELDRAFRÆÐSLU verður haldið 20.—26. febrúar 1983 Er þetta einkum ætlað ljósmæðrum er hyggjast sjá um slíka fræðslu. Kennsla fer fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur og Ljósmæðraskóla íslands. Þátttökugjald áætlað kr. 400,00. Þórstína Aðalsteinsdóttir, Móaflöt 24 Garðabæ sími 42488, tekur við umsóknum og veitir nánari upplýsingar.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.