Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 39

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 39
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 79 Helstu aukaverkanir Eitureinkenni vegna of hárra skammta eða „intravascular” ídæl- ingar. Vefjaskemmdir í vagina vegna nálarinnar (litlar). Sýking (sjaldgæft) haematom mar. Hjá fóstrinu getur komið fram bradycardia og jafnvel slappleiki. (Heimild nr. 12 bls. 80). Paracervical block Þetta form deyfingar er aðeins hægt að nota á fyrsta stigi fæðingar. Paracervical block hefur víða verið notuð gegnum árin í ýmsum lönd- um og má þar nefna Bandaríkin, Skandinavíu og marga breska spítala, en vegna hættu á ,,fetal bradycardiu” hefur notkiin þessarar deyfing- ar minnkað til muna á flestum stöðum. Eins og fyrr segir losar þessi deyfingaraðferð konuna við sársauka á 1. stigi fæðingar með því að deyfa taugar frá plexus paracervicalis. Læknir skal framkvæma þessa deyfingu, og er hún lögð á 4—5 cm útvíkkun hjá frumbyrju en aðeins fyrr hjá fjölbyrju. Þegar konan hefur verið þvegin af, er nál stungið beggja vegna í cervix og er markmiðið að hindra sársaukaboð til „paracervical ganglion” eða hnoða (Frankenhauser’s plexus) sem innihalda allar taugar frá leginu. Sums staðar eru gerðar tvær stungur hvoru megin og minna lyfjamagni dælt á hvern stað til að minnka hættuna á fylgikvillum. Fyrir ídælingu lyfsins er aspererað og síðan sprautað 5—10 ml lidocain 1% nonvasoconstr. í Frankenhausers plexus bilateralis. Verkunin kemur í ljós eftir nokkrar mínútur og stendur frá 60—90 mínútum, svo stundum getur verið nauðsynlegt að Mynd nr. 4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.