Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 5

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 5
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 45 Vilborg var formaður L.M.F.Í í 4 ár, hún var fulltrúi þess hjá B.S.R.B. til margra ára og í samninganefnd. Hún var einnig í orlofs- heimilanefnd til margra ára og fleira mætti telja. Fórst henni þetta einkar vel úr hendi. Vilborg starfaði allt frá því hún útskrifaðist úr L.M.S.I við ljósmóðurstörf að undanskildum þeim tíma er hún var við hjúkrunarnám í Nýja hjúkrunarskólanum. Síðustu árin var hún að- stoðardeildarstjóri á sængurkvennadeild B á Kvennadeild Land- spítalans. Unnur Jóna starfaði einnig til margra ára á sængurkvennadeild A á Kvennadeild Landspítalans og reyndist þar hin besta ljósmóðir og er þessarra beggja kvenna nú sárt saknað af samstarfsfólki. Báðar voru þessar konur hinar glæsilegustu á velli, þægilegar í um- gengni og glaðar á góðum stundum. Þær unnu störf sín af mikilli sam- viskusemi og þekkingu. Það var gott að eiga þær á meðal ísl. ljósmæðra. Ljósmæðrafélag Islands vill þakka þeim vel unnin störf og kveðja þær með þessum ljóðlínum: Vér sendum þér þökk fyrir allt og allt, og ógleymt í hug okkar skín. Heitustu viökvæmni vantar oft orð, en við vitum hún ratar til þín. Þökk fyrir hlutdeild á þrautanna stund, er þreytt hélstu um hvílu okkar vörð, og í gleðinni helgu, sem bifaði brjóst, þegar borinn var maður á jörð. Ritstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.