Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 42

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 42
82 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 6. Hjá konum sem eru mjög hræddar við fæðingu eða sársauka. 7. Hjá konum með öndunarfærasjúkdóma og hjartasjúkdóma. 8. Hjá konum með heila- og æðasjúkdóma, þar sem intra cranial þrýstingur má ekki hækka á 1. eða 2. stigi fæðingar, t.d. vegna rembingsþarfar. Sama gildir um sjúkdóma þar sem um er að ræða aukinn intraocular þrýsting. Oft er einnig ávinningur af epidural-deyfingu við: 10. Tvíburafæðingar. 11. Vaginal fæðingu barns í sitjandastöðu. Epidural (spinal) deyfing er óráðleg: A. Hjá konum með blóðstorkusjúkdóma. B. Ef grunur er um fylgjulos. C. Ef ígerð, bólga eða sár er nálægt deyfingarstað. D. Ef saga er um ofnæmi fyrir staðdeyfilyfjum. E. Við suma heila- og mænusjúkdóma. Athugið: Hjá konum með fyrri keisaraskurði má leggja epidur- al-deyfmgu. Ráðlegt er þá að nota innri sírita á fósturhljóðum og leg- þrýstingi. Nauðsynlegt er að huga sérstaklega að eftirfarandi aðvörunarmerkj- um um gliðnun á öri eða legbrest: Verkjum, sem deyfmgin bælir ekki. Tachycardiu hjá móður eða fóstri. Meconium, vaginalblæðingu, breytingu á áferð kviðar við skoð- un eða þreifingu. Varúðar skal gæta við notkun epidural-deyfingar hjá konum með blæðingu, sérstaklega ef grunur er um fylgjulos. Einnig skal gæta varúðar hjá konum með alvarlega sýkingu og þar sem lost ástand skapast. Epidural þjónusta: Deyfing er lögð á hvaða tíma sólarhrings sem er af svæfinga- læknum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.