Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 50

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 50
90 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Grein þýdd úr Tidsskrift for Jordemödre, nr. 5, maí 1988, 96. árg. Anne-Marie Kjeldset: Svæðisnudd við fæðingu Almennt dreymir konur ekki um að fæða án sársauka. En það væri léttir fyrir margar þeirra ef skera mætti toppinn af hríðarverkjunum, eða eins og kona ein sem naut svæðisnudds við fæðinguna orðaði það: Til að byrja með voru hríðarverkirnir hvassir sem jökultindar, nánast yfirþyrmandi. En eftir að svæðisnuddið var farið að segja til sín urðu þeir eins og röð af ávölum hæðardrögum, vel viðráðanlegir. Danir hafa í stórum stíl á síðustu árum leitað nýrra leiða við með- ferð sjúkdóma og kvilla. Meðal þeirra er svæðisnudd. Margar barns- hafandi konur hafa einnig notið svæðisnudds eða að minnsta kosti heyrt um hugsanlega gagnsemi þess. Með hliðsjón af þessari vitneskju hefur hópur ljósmæðra við bæjar- sjúkrahús Kaupmannahafnar í Gentofte hafið tilraun sem ætlað er að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.