Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Side 50

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Side 50
90 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Grein þýdd úr Tidsskrift for Jordemödre, nr. 5, maí 1988, 96. árg. Anne-Marie Kjeldset: Svæðisnudd við fæðingu Almennt dreymir konur ekki um að fæða án sársauka. En það væri léttir fyrir margar þeirra ef skera mætti toppinn af hríðarverkjunum, eða eins og kona ein sem naut svæðisnudds við fæðinguna orðaði það: Til að byrja með voru hríðarverkirnir hvassir sem jökultindar, nánast yfirþyrmandi. En eftir að svæðisnuddið var farið að segja til sín urðu þeir eins og röð af ávölum hæðardrögum, vel viðráðanlegir. Danir hafa í stórum stíl á síðustu árum leitað nýrra leiða við með- ferð sjúkdóma og kvilla. Meðal þeirra er svæðisnudd. Margar barns- hafandi konur hafa einnig notið svæðisnudds eða að minnsta kosti heyrt um hugsanlega gagnsemi þess. Með hliðsjón af þessari vitneskju hefur hópur ljósmæðra við bæjar- sjúkrahús Kaupmannahafnar í Gentofte hafið tilraun sem ætlað er að

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.