Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 51

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 51
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 91 gefa vísbendingu um hvort svæðisnudd geti komið að gagni sem hluti fæðingarhjálpar. Tilraunin hófst 1. mars og henni verður fram haldið til 1. júlí. Hálfs annars árs leit að fjárstuðningi til þessarar tilraunar lauk með því að fjárveiting upp á 60.000 krónur danskar fékkst úr heilbrigðis- sjóði heilbrigðisráðuneytisins. Með þessari fjárveitingu var unnt að ráða svæðisnuddara og fyrir valinu varð Gabriella-Liisberg. Hún var fyrrum læknaritari en aflaði sér síðar menntunar í svæðisnuddi. Nám í svæðisnuddi tekur tvö ár og meðal námsgreina eru líffæra- fræði, lífeðlisfræði og sjúkdómafræði. Náminu lýkur með próft í greininni sem veitir þó engin frekari réttindi. Elizabeth Feder yfirljósmóðir segir: Eftir því sem okkur tekst að gera fæðinguna eðlilegri því betra. Og einmitt þess vegna dettur okk- ur í hug að ýmsar nýjungar í meðferð sem litið hafa dagsins ljós kunni að geta komið að gagni við fæðingarhjálp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.