Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Page 51

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Page 51
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 91 gefa vísbendingu um hvort svæðisnudd geti komið að gagni sem hluti fæðingarhjálpar. Tilraunin hófst 1. mars og henni verður fram haldið til 1. júlí. Hálfs annars árs leit að fjárstuðningi til þessarar tilraunar lauk með því að fjárveiting upp á 60.000 krónur danskar fékkst úr heilbrigðis- sjóði heilbrigðisráðuneytisins. Með þessari fjárveitingu var unnt að ráða svæðisnuddara og fyrir valinu varð Gabriella-Liisberg. Hún var fyrrum læknaritari en aflaði sér síðar menntunar í svæðisnuddi. Nám í svæðisnuddi tekur tvö ár og meðal námsgreina eru líffæra- fræði, lífeðlisfræði og sjúkdómafræði. Náminu lýkur með próft í greininni sem veitir þó engin frekari réttindi. Elizabeth Feder yfirljósmóðir segir: Eftir því sem okkur tekst að gera fæðinguna eðlilegri því betra. Og einmitt þess vegna dettur okk- ur í hug að ýmsar nýjungar í meðferð sem litið hafa dagsins ljós kunni að geta komið að gagni við fæðingarhjálp.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.