Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 40

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 40
80 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ endurtaka deyfinguna virki hún ekki nógu lengi. Paracervical block er einföld og oftast (ca. 80% tilfella) árangursrík þegar verkun ann- ara verkalyfja hefur ekki verið sem skyldi. Aukaverkanir Bradycardia hjá fóstrinu/barninu obs. 20 mín. eftir injection. Intravascular injection. Eiturverkanir vegna lyfjanna. Infection. Ofnæmi (lyfja). Sú auka verkun sem bradycardia er, virðist hafa valdið því hve dregið hefur úr notkun þessarar deyfingar. Orsökin hefur verið og er umdeild en líklegustu ástæður eru taldar vera „impairment of plac- ental circulation”, eða deyfandi verkun lyfjanna á hjarta fóstursins. Þessi bradycardia hefur sýnt sig í um 30% tilfella og hefur mild ac- idosa fylgt sumum tilfellum. Að sjálfsögðu geta margar aðrar ástæður verið fyrir því að fóstur- hjartslátturinn hægir svo á sér eftir parcervical block eins og raun ber vitni, en engu að síður þykir líklegt að paracervical block hafi orsak- að fósturdauða. (Heimild nr. 3 og 12). Epidural deyfing Epidural (mænurótar) deyfingar eru þær deyfingar sem hvað mest hafa rutt sér til rúms til notkunar í fæðingahjálp undanfarin ár. Þessar deyfingar hafa einnig farið vaxandi meðal þeirra kvenna sem gangast undir keisaraskurð, og eru þær nú svo að segja undantekningarlaust notaðar þegar um er að ræða fyrirfram ákveðinn keisara. Ekki tekst alltaf að gera fæðinguna alveg verkjalausa þrátt íyrir deyfinguna, og er því stundum hluti af því svæði sem átti að deyfast ódeyft og kona því áfram með verki. Algengara er þó að viðbót deyfi- lyfja sé gefið of seint og nái því ekki að hafa áhrif nógu fljótt. Því verður móðirin tímabundið með verki, sem henni finnst vera mjög slæmir vegna þess að hingað til hefur hún verið því sem næst verkjalaus. Mænurótardeyfing er aðferð þar sem staðdeyfilyfinu er sprautað inn í slíðrið sem liggur utan um taugaræturnar, inn í svæðið þar sem mænutaugarnar ganga út frá mænunni til legsins og leghálsins, við þetta verður hindrun á sársaukaboðum frá T8—Sl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.