Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 14

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 14
54 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ byggðalaga taka þær skrána með. Fæst þannig gott samræmi í með- gönguverndina. Ekki hef ég heimildir um hve margar konur fæða hér á landi árlega án þess að þiggja meðgönguvernd. En ég held að þær séu mjög fáar, hugsanlega taldar á fingrum annarrar handar. I reglugerð heilsugæslustöðva kemur fram hvernig meðgöngu- vernd skuli háttað (tafla nr. 3). í reglugerðinni kemur fram að hverri konu skuli að minnsta kosti boðið upp á 12 skoðanir á meðgöngu og einnig kemur fram hverjir eiga að sjá um mæðraverndina. í þriðju grein reglugerðarinnar er svo fjallað um hvernig staðið skuli að fræðslu á meðgöngu. Til að minnka vafa um lengd meðgöngu þykir æskilegast að fá konuna í skoðun ekki mikið seinna en á 12 viku. Eftir það fara mats- skekkjur í klíniskri skoðun að aukast vegna mismunandi legvatns- magns. Nú er sónarskoðun notuð víðast hvar á landinu til að ákvarða ná- kvæmlega meðgöngulengd og ef ekki er sónar á staðnum eru konurn- ar oftast sendar í nálægasta sónartækið. Meðgöngunámskeið eru einn stór þáttur í meðgönguvernd og eiga ljósmæður allan heiður af að hafa komið þeim á hér. Hulda Jensdótt- ir, ljósmóðir og forstöðukona Fæðingarheimilis Reykjavíkur bauð fyrst allra upp á foreldrafræðslunámskeið. Frá því árið 1953 hefur hún haldið mörg námskeið á hverju ári og unnið þar þarft og mikið verk. Það var svo árið 1968 að Kristín Tómasdóttir, yfirljósmóðir á Fæð- ingardeild Lsp. hóf að bjóða verðandi mæðrum upp á námskeið í fræðslu og slökun. Nú eru haldin námskeið nær daglega á Kvenna- deild Landsspítalans fyrir um 8 konur í einu. Á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur hófst foreldrafræðsla 1969. í byrjun var aðeins um kvikmyndasýningu að ræða auk þess sem lækn- ir flutti stutt erindi. I nóvember 1972 hófst svo almenn foreldra- fræðsla og hefur hún staðið nær sleitulaust síðan. Hefur Helga Daní- elsdóttir deildarstjóri Mæðradeildar Heilsuverndarstöðvarinnar unn- ið hvað ötulast að þessum námskeiðum. Nú eru fjögur námskeið þar vikulega og 12—14 konur í hverju þeirra. Einnig koma margir feður á þessi námskeið. Auk þessara námskeiða sem að framan eru talin bjóða einstaka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.