Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Side 42

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Side 42
82 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 6. Hjá konum sem eru mjög hræddar við fæðingu eða sársauka. 7. Hjá konum með öndunarfærasjúkdóma og hjartasjúkdóma. 8. Hjá konum með heila- og æðasjúkdóma, þar sem intra cranial þrýstingur má ekki hækka á 1. eða 2. stigi fæðingar, t.d. vegna rembingsþarfar. Sama gildir um sjúkdóma þar sem um er að ræða aukinn intraocular þrýsting. Oft er einnig ávinningur af epidural-deyfingu við: 10. Tvíburafæðingar. 11. Vaginal fæðingu barns í sitjandastöðu. Epidural (spinal) deyfing er óráðleg: A. Hjá konum með blóðstorkusjúkdóma. B. Ef grunur er um fylgjulos. C. Ef ígerð, bólga eða sár er nálægt deyfingarstað. D. Ef saga er um ofnæmi fyrir staðdeyfilyfjum. E. Við suma heila- og mænusjúkdóma. Athugið: Hjá konum með fyrri keisaraskurði má leggja epidur- al-deyfmgu. Ráðlegt er þá að nota innri sírita á fósturhljóðum og leg- þrýstingi. Nauðsynlegt er að huga sérstaklega að eftirfarandi aðvörunarmerkj- um um gliðnun á öri eða legbrest: Verkjum, sem deyfmgin bælir ekki. Tachycardiu hjá móður eða fóstri. Meconium, vaginalblæðingu, breytingu á áferð kviðar við skoð- un eða þreifingu. Varúðar skal gæta við notkun epidural-deyfingar hjá konum með blæðingu, sérstaklega ef grunur er um fylgjulos. Einnig skal gæta varúðar hjá konum með alvarlega sýkingu og þar sem lost ástand skapast. Epidural þjónusta: Deyfing er lögð á hvaða tíma sólarhrings sem er af svæfinga- læknum.

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.