Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1929, Blaðsíða 28

Freyr - 01.07.1929, Blaðsíða 28
88 F R E Y R Fordsoiv Hin nýja endurbætta Fordson-dráttarvél hefir nú 32 hestöfl. ■ ■ » ■ ■ » ■ Vegna hinnar miklu eftir- spurnar, er nauðsynlegi að fí pantanir í tíma, því bú- ast má við, að afgreiðslu- tími verði nokkuð langur fyrst um sinn. Ávalt retðubúinn að gefa allar upplýsingar. Aðalumboðsmaður FORDSON á íslandi. Kveikjan er endurbælt, svo vélin snarkveikir. Kæling er enn þá öruggari en áður. Smurning endurbætt með olíusíu. Skifting í tvöföldum legum, sterkari og öruggari. Aurbretti fylgja með í kaupunum. Sparneytnastur, ljðugastur, vandaðastur, traust- astur og best trygður að varahlutum. Heimskunn- asta dráttar- vélin og sú þektasta og vinsælasta hér á landi. ur í Leirhöfn. í 7 ár hafa þar verið gerðar grasfræsléttur, sein vel hafa gef- ist. Veldur liver á heldur má segja um grasfræsáninguna. Enginn vafi á að hún getur lánast um land alt, ef vel er á haldið. S. S. Betra a<) vinna að jarðabótum en fara í vegavinnu. Þegar bóndi nokkur í V.-Húnavatns- sýslu fckk að heyra liversu mikið hann hefði unnið í vor og hve háan stvrk hann mundi fá, varð honum að orði á þessa leið: „Eg sé það, þegar á alt er litið, að eg liefi liaft meira kaup í vor við að vinna að jarðabótum heima hjá mér, heldur en að fara í vegavinnu, eins og sumir bændur hér hafa gert“. Ætli það sé ekki nokkuð mikill sann- leikur í þessu? G. J. Búfræðirit Búnaðarfélagsins. I. Kenslubók í efnafræði, eftir Þóri Guðmunds- son, kennara á Hvanneyri; 160 bls. Gefin út 1927. Kostar 5 kr. í bandi. — Omissandi bók fyrir bú- fræðinga, bændur, iðnaðarmenn og stúdenta. II. Fóðurfræði, eftir Halldór Vilhjálmsson, skóla- stjóra á Hvanneyri; 500 bls. Gefin út 1929. — Ómissandi öllum búfræðinemum og sjálfsögð hand- bók fyrir hvern, sem gripi hefir undir höndum. Kostar 12 kr. í bandi. Næsta bókin verður Líffærafræði búfjárins, eftir Þóri Guðmundsson. Kemur væntanlega út fyrir ára- mót og verður með mörgum myndum. Dækurnar eru seldar hjá Búnaðarfélaginu og á bændaskólunum. Svo geta og formenn búnaðarfélaga og búnaðarsambanda og kaupfélög fengið bækurnar í umboðssölu. Sendið pantanir 09 bækurnar verða sendar gegn póstkröfu um alt land. PRENTSMIÐJAN GUTENBERG.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.