Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1929, Blaðsíða 29

Freyr - 01.07.1929, Blaðsíða 29
Freyr FRAM-skilvindur eru þektar um þvert og endilangt (sland því yfir 900 þændur nota þær. Þær eru vandaöar að efni og smíði, skilja mjög vel, ein- faldar og því fljótlegt að hreinsa þær. Einnig eru þær alira skilvinda ódýrastar. — Það eru 11 ár síðan byrjað var að nota FRAM-SKILVINDUR hér á landi, og með ári hverju er sívaxandi sala og eru það beztu meðmælin með skilvindunum. — Fram-skilvindur eru af 6 stærð- um, skilja 40, 60, 70, 90, 130 og 170 lítra á klukkustund. Dahlia-strokkarnir eru viðurkendir fyrir hve mikið smjör fæst úr þeim og hve létt er að halda þeim hreinum, þeir eru af ýmsum stærðum frá 5 til 60 lífra. Til er prentaður bæklingur á íslensku 24 bls. með mvndum, fullri Iýsingu og leiðbeiningum um notkun á FRAM-SKILVINDUM. Fram-skilvindur og Dahlia-strokkar alt af fyrirliggjandi ásamt varastykkjum hjá Kristján Ó. Skagfjörð Sími 647. — Reykjavík. — Pósthólf 411. Tilkynning. Umsóknir um styrk úr Verkfæra- Mest og best kaupasjóði séu sendar til Búnaðarfélags íslands fyrir áramót. Styrkur veitist á eftirtöld verkfæri, alt að helmingur verðs: úrval á Plógar: Liens- og Kvernelandsplógar, eftir tilgreindum beiðnum. Herfi: Diska- Glervöru herfi, 6, 8 og 10 diska, Hankmoherfi, Búsáhöldum Fjaðraherfi, Tindaherfi, Skera- og Rót- herfi Lúðvíks, Hestarekur, ]árn í. stein- Vefnaöarvöru steypuvaltara. í Ef ekki eru beiðnir um framangreind verkfæri, má styrkja steingálga, áburðar- dreifara og sáðvélar. Búnaðarfélög njóta E D 1 N B O R G styrks til steypumóta fyrir valtara og til dráttarvéla með tilheyrandi verkfærum alt að V4 kostnaðar. Stjórnir búnaðarfélaga láti vottorð fylgja umsóknum. Hafnarstræti 10 og 12. '

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.