Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1929, Blaðsíða 31

Freyr - 01.07.1929, Blaðsíða 31
Freyr I IN06MINMSMM9M Freyr er eina búnaðarblað landsins. — Hann flytur fræðandi og leiðbeinandi greinar um: Jarðrækt og garðyrkju — búpeningsrækt — þjóðfélagshagfræði o. fl. Hann flytur búnaðarfréttir, innlendar og útlendar. Bændur og búalið! Með því að kaupa blaðið og lesa, aukið þið þekkingu ykkar og eflið hag ykkar. Gerist áskrifendur nú þegar. — Þeir nýir kaupendur sem greiða þenna árgang blaðsins, fá síðasta árgang ókeypis. Afgreiðslu Freys annast Sveinbjöm Benediktsson, Búnaðarfélagi íslands, Reykjavík. — Pósthólf 131. — Sími 2151. & M- «9 © © © M' © Rafmagnsáhöld. Ef þér þurfið rafmagnstæki til einhverra nota af einhverju tagi, þá munið vel, að alt slíkt fæst á einum stað, hjá Eiríki Hjartarsyni, Reykjavík. T. d. er altaf fyrirliggjandi til hitunar: Ofnar, margar gerðir frá kr. 12,00, eldavélar, hitaplötur, brauð- ristar, hitapúðar fyrir bakstra, 3 stærðir, 15, 18 og 25 krónur, brauðristar, 23 kr., straujárn, frá 10 kr., hitamottur fyrir fótkalda 2 stærðir, 36 og 80 kr., afarsterkar, kaffikönnur, skaftpottar J/2 1. 11/2 1., rafmagnshettur yfir te- og kaffikönnur, til að halda heitu á borði. — Áhald til að framleiða gufu fyrir sjúklinga. — Tvöfalda límpotta fyrir trésmiði og aðra sem þurfa að halda heitu lími eða einhverju slíku. Ryksugur Volta og Salus (sænskar), framúrskarandi góðar, tvær stærðir fyrirliggjandi, 155 og 195 krónur. Tesla lækningavélar fyrir 220 volts og aðrar fyrir þur batterí. sími 1690. E. Hjartarson rafmfr. Reykjavík. Pósth. 565.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.