Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 15

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 15
HILDUR KRISTJÁNSDÓTTIR, Ijósmóðir: Stjórnarfundur Nordisk jordmorforbund, samtaka ljósmæðra á Norðurlöndum, haldinn í Kaupmannahöfn 2. og 3. sept. 1992 Árlegur stjórnarfundur NJF var hald- inn í Kaupmannahöfn dagana 2. og 3. september 1992. Á dagskrá fundarins voru 21 mál. Fundurinn var haldinn í salarkynnum danska ljósmæðrafélagsins við Nörrevoldgade. Unnin voru venju- bundin fundarstörf og fluttar skýrslur stjórna ljósmæðrafélaga landanna. Þess- ar skýrslur liggja frammi á skrifstofu fé- iagsins eins og venjulega og eru fé- lagsmenn hvattir til að kynna sér þær. Hér mun til glöggvunar verða birt stutt ágrip af því helsta sem kom fram á fund- inum. Fundurinn var fjölmennur 2 full- trúar frá öllum löndunum nema Finnlandi og Færeyjum, sem sendu aðeins 1 í þetta sinn. Skýrsla formanns NJF I samvinnu við og með aðstoð Norska Ijósmæðrafélagsins stóðu samtök ljós- fnæðra á Norðurlöndum fyrir ráðstefnu um rannsóknir í Osló 26.-28. september 1991. 80 ljósmæður tóku þátt í ráð- stefnunni sem þótti takast sérstaklega vel. Engin ljósmóðir frá íslandi var þátttak- andi, en Marga Thome var einn af fyrir- lesurum. Komið hafa fram óskir um fleiri slíkar ráðstefnur og verður það skoðað. For- maður hefur komið á framfæri í Year- book of International Organizations, upplýsingum um samtökin. Tove Dohn fyrrum formaður NJF hefur tekið að sér að skrá sögu sam- takanna og er enn auglýst eftir myndum frá ráðstefnunum hér. Nánari upplýs- ingar um þetta veitir skrifstofan okkar. Skýrslur landanna Danmörk Danska ljósmæðrafélagið óskar eftir því að ljósmæður á hinum Norðurlönd- unum sæki ekki um lausar stöður á Grænlandi sem kunna að verða auglýstar á næstunni. Ástæða þessa er að Græn- lenska Landsstjórnin hefur ekki virt gerða kjarasamninga m.a. með því að borga ekki unna yfirvinnu. Danska Ljósmæðrafélagið og félag kvensjúkdómalækna í Danmörku stofn- uðu á síðasta ári 2 þverfaglega vinnu- hópa sem höfðu að markmiði að a) koma með tillögur um framkvæmd fæðingarhjálpar í héruðum með tilliti til uppbyggingar og stjórnunar. Þessi nefnd ________________________________ 13 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.