Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 3

Ljósmæðrablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 3
> Lj ósmeeörafélag Islands Stofnað Skrifstofa: Fræðslu- og endurmenntunarnefnd: Kristín Viktorsdóttir Grettisgata 89 Jóhanna Hauksdóttir Fulltrúar á þing B.S.R.B.: 105 Reykjavík Helga Einarsdóttir Formaður LMFÍ Sími: 561 7399 Lilja Jónsdóttir Guðrún Guðbjömsdóttir Fax: 562 9106 Helga Bjamadóttir Fulltrúar á NJF: Skrifstofan er opin Sía Jónsdóttir Formaður LMFÍ mánudaga Kjaranefnd: Hildur Kristjánsdóttir kl. 13:30- 17:00 Guðrún Guðbjömsdóttir Minningasjóður LMFÍ: fimmtudaga Sumarlína Pétursdóttir Dýrfinna Sigurjónsdóttir kl. 13:30- 16:00 Hildur Sigurðardóttir Lilja Einarsdóttir Stjórn: Guðrún Guðmundsdóttir Kristín Viktorsdóttir Formaður: Sigurlinn Sváfnisdóttir Fulltrúar í stjórn Starfs- Astþóra Kristinsdóttir Kjörnefnd: menntunarsjóðs LMFÍ: Kambasel 16 Elín Hjartardóttir Sigurborg Kristinsdóttir 109 Reykjavík Hanna Antoníusdóttir Ólafía Guðmundsdóttir Sími: 557 4807 Rannveig Matthíasdóttir Stjórn Rannsóknasjóðs LMFI: Varaformaður: Orlofsnefnd: Ólöf Ásta Ólafsdóttir Hildur Kristjánsdóttir Elín Hjartardóttir Jónína Amardóttir Ritari: Solveig Jóhannsdóttir Siðanefnd: Rósa G. Bragadóttir Uppstillinganefnd: Hildur Kristjánsdóttir Vararitari: Kristín Rut Haraldsdóttir Áslaug Hauksdóttir Guðrún Eggertsdóttir Sonja Guðjónsdóttir Vísindasjóður: Gjaldkeri: Guðrún Sveina Jónsdóttir Formaður LMFÍ Kristín Sigurðardóttir Fulltrúar á þing heilbrigðisstétta: Gjaldkeri LMFÍ Varagjaldkeri: Svanborg Egilsdóttir Guðrún Björg Sigurbjömsd. Olafía Guðmundsdóttir Steinunn Thorsteinsson Lilja Jónsdóttir Meðstjómandi: Matthea G. Ólafsdóttir Hildur Sigurðardóttir Guðrún Guðbjömsdóttir Halla Halldórsdóttir FréUir frá stjóm ÍJMKÍ Almennur félagsfundur Heimaþjónusta Ljósmæðra. Ljósmæðrafélag íslands boðar til almenns félagsfundar þann 25. októ- ber 1998. klukkan 13.oo í BSRB húsi að Grettisgötu 89, 4. hæð. Efni: * Skýrsla Ljósmæðraráðs * Stefnumótun LMFÍ * Önnur mál Ljósmæður eru hvattar til að mæta á fundinn og sýna félaginu áhuga. Hægt er að nálgast gögn um fundarefni á skrifstofu félagsins að Grettis- götu 89. Skrifstofan er opin á mánudögum kl. 13-17 og á fimmtudögum kl. 13:30-16. Ath. Þær ljósmæður sem eiga eftir að skila atkvæði sínu um aðild okkar að BSRB geta skilað því á fundinum. ❖ ❖ ❖ ❖ Nokkrar framtakssamar ljósmæð- ur tóku sig til og gerðu blað fyrir heimaþjónustu ljósmæðra til að senda til ungbamavemdarinnar. Þetta eyðublað er í tvíriti svo ljós- mæður geta nú átt eintak fyrir sig sjálfar. Eyðublöðin verða seld ljósmæðrum á skrifstofu LMFI á kostnaðarverði. Blaðið er merkt Ljósmæðrafélagi íslands. LMFÍ þakkar ljósmæðmnum sem að þessu unnu þarft framtak. Gott er að láta vita á skrifstofu félags- ins ef óskað er eftir einhverjum breytingum í næstu prentun. LJÓSMÆÐRABLAÐI9 3

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.