Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2004, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2004, Síða 23
0V Fókus LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 2004 23 Hannesar" er hins vegar brotið blað í sögu satírunnar. Það hefur ekki áður gerst, að minnsta kosti ekki svo ég viti til, að æðsti valdamaður þjóðar beiti satírunni, enda myndi maður ætla að hann væri sá maður sem auðveldast ætti með að hafa beinni áhrif á gang mála. Listamaðurinn Davíð var ekki dauður úr öllum æðum, þótt stjórn- málamaðurinn hefði orðið bæði borg- arstjóri og forsætisráðherra. Árið 1997 kom út smásagnasafnið „Nokkrir góð- ir dagar án Guðnýjar". Davíð reynir við satíruformið í sögunni „Innilok- unarkennd í Moskvu", þar sem hann lýsir ferðalagi sínu til Sovétríkjanna. Segir þar meðal annars: „Ljósmyndarinn hafði þegar tekið yflr 4000 myndir af mér og öllu því sem ég kom nálægt þessa síðustu daga og ég hafði aldrei séð hann skipta um filmu. Þetta, ásamt ýmsu öðru, benti ótvírætt til þess að það væri rétt sem borgarstjórinn sagði í gær að Sovétmenn væru þegar mörg- um áratugum á undan Vesturlönd- um í tækni." Davíð gegn Sovétríkjunum í sögunni „Glæpur skekur Hús- næðisstofnun", sem kvikmyndin „Opinberun Hannesar" er byggð á, setur höfundur sig í spor Hannesar Aðalsteinssonar, sannfærðs sósíalista sem lítur vonaraugum tii Sovétríkj- anna. Hann vinnur hjá Húsnæðis- stofnun ríkisins þar sem hann sam- viskusamlega gefur út leyfi og verður um og ó þegar reiknivél stofnunarinn- ar er stolið. Davíð er lipur penni, en oft er sem punktinn vanti yfir i-ið. Sögurnar enda gjarnan snögglega, eins og hann hafi orðið uppiskroppa með tíma, enda dagur stjórnmála- manns annasamur. Svo er einnig hér þar sem Hannes leitar þjófsins í skjalasafni lögreglunnar. Málalok eru svo þau að þjófurinn finnst án þess að neitt hafi komið í ljós, hvorki um hann, Hannes né sósíalismann. I kvikmyndinni er Hannes kominn á Eftirlitsstofnun ríkisins og þar er tölvu stolið en ekki reiknivél. Hér er þó ástæða gefin fýrir hugarróti Hann- esar varðandi þennan smáglæp, þar sem nýtt eftirlitskerfi sem hann hefur Rithöfundurinn Davið les úr einni af bókum sinum á Súfistanum. hannað er að finna í tölvunni, og get- ur farið illa ef það kemst í rangar hendur. Framanaf er myndin ádeila á ríkisstofnanir og það Sovét ísland sem Davíð taldi sig taka við. Hann sat ekki við orðin tóm og hóf af miklum móð að losa ríkið við sínar stofnanir með orðið „Frelsi" sem slagorð. Eftir að miklu púðri hefur verið eytt í að gagnrýna þetta kerfi með margendurteknum senum, sem sýna fram á hve báknið er þungt f vöfum, nær Hannes þó á endanum sátt við kerfið og kemst að því að frelsinu þarf að skammta þeim sem eiga það skilið og kunna að fara með það. Þetta er að mörgu leyti endur- speglun stjórnmálaferils Davíðs. Hann reyndi að veita mönnum frelsi, en sér svo ekki betur en að það lendi ekki í höndum ábyrgra manna sem hann þekkir og veit að er treystandi fyrir því, heldur hjá einhverjum allt öðrum mönnum úti í bæ. Hann fer því, eins og Hannes, að hlaupa út um allt að leita að þjófum og þýfi. Að lok- um kemst Hannes að því að frelsið er í raun best skammtað og höfundur endar með að verja það kerfi sem hann hafði áður deilt á. Satíran hefur algerlega snúist í höndunum á bæði höfundi og persónu. Blár Laxness? Árið 2002 kom út annað smá- sagnasafn Davíðs, „Stolið frá höfundi stafrófsins". Hér er Davíð orðinn skáldmæltari en áður. f sögu þeirri sem titillinn er fenginn frá „Flugan á veggnum verður kringluleit" segir: „Ég var flugan á veggnum sem hefur verið óskahlutverk svo margra í gegnum tíðina, en eins og þú veist eru það aðeins örfáir sem nokkru sinni hreppa þá eftirsóttu rullu." Hér setur höfundur sig í spor manns sem fylgist með leikskáldi hljóta lof leik- hússfólks, en hrellir síðan saklausa þjónustustúlku í þágu listarinnar. Það má hér ef til vill sjá eftirsjá Dav- íðs eftir því leikhúslífi sem hann yfir- gaf, og kannski öfund gagnvart þeim sem lengra náðu á þeirri braut. Titill bókarinnar er skáldi verðug- ur, og vísar til þess að „Öll verk eru stolin frá gamla manninum sem fann upp stafrófið." „Good artists borrow," sagði Steve Jobs. „Great artists steal." Jobs þessi er þó hvorki rithöfundur né bókmenntafræðingur, heldur forstjóri tölvurisans Apple. Það er vissulega rétt að það er ekkert algerlega nýtt undir sólinni, og meistaraverkin eru ekki skrifuð í tómarúmi. Það er þó vafasamt þegar forkólfar efnahags- og stjórnmálalffs beita sömu rökum varðandi störf sín. Listamenn standa á herðum stórmenna og sækja anda- gift í meistaraverkin. Hinir standa á herðum okkar allra. Það er vonandi að stjórnmála- maðurinn Davíð Oddsson hafl ekki beitt aðferðafræði skáldsins á stjór- málaferli sínum. En við fáum aldrei að vita hvað hefði getað orðið ef listamaðurinn hefði haft rneiri tíma til að einbeita sér að verkum sínum. Kannski hann hefði orðið einn af öndvegisskáldum þjóðarinna; blár Laxness sem hefði loksins bætt upp það sem hægrimenn hefur ávallt skort á ritsviðinu. Mögulega mun hann þó hafa meiri tíma á næstunni, ef honum endist aldur til, þar sem stjórnmálamaðurinn hefur tryggt að hann þurfi ekki að svelta þó dag- vinnumaðurinn láti af störfum. Stjórnmálamaðurinn Davíð er um- deildur, en listamaðurinn Davíð er oft á tímum glettilega góður. Ef til vill er það tvöfaldur harmleikur ís- lensku þjóðarinnar að hún missti skáldið Davíð Oddsson, og fékk stjórnmálamanninn Davíð Odds- son. / 1 v1 / ft sm T SKÖMM' 6EÖ- VOND 1» 'AKÖF V VÆNTA' F tm T> NAUT 7 fflWÍM AR b 2 I 5' IIL- HNEI6- iNftl/NA 3 MtKóA ‘í SJÓR V SEYMlR pOR FISK- m l 1 ÍfKSU R DYSJiP 5 RAHD BÍStí sm R'ÓBlfi S V KUSK UNGr hfstar ROLA mn 22 (0 KÐNN- M PL'06 23 Him BL'OMI L'/KT ? b GlA T VEIfiAR- FÆRI 11 ? 8 WTLA /*■ t 4 rT MM ANfil WJK V/ °i & !°i í 1 Huö~ SVóIl/N PEKKTI l'i T I0 JLM- EFNI UM- mæli mih RÖLL W IT WÍL sMíkl FMA FR'A Kierki ELSKA muj STABUR 12 * /s 0 tMBA GiARA V FALS 13 N kEiw Bó'AlFA fersk L0K ~JF /V HLm- MFL'IK XR HfEKKllli DVW mm 2S om£ HAMUR- IHlY JS BCosm mo Öð Fliöl MMt- N'AL Ib áL'Af miL sÍall I? wr~ mL Í-£LT 1 mfM LJ'OS- K£P N !S w~ FLöS R/EFÍL AlÆDl nm \/ 7\ N f ATpTí ~ir TIHD T 20 NAu-0- 6 RúliR versl- HU6- NEKKl 'imiiMi MJAKA DRlF Xio HNYAJ' AN 2I ¥ (1 TYCG W muR OSKERT ? 22 MMh TRÉ LíLECT ~lFo STlNG » H’oFH 23 DKAilP DUGc- LAUSI 3 DRölli KRAFt- m 2H fflÉL hA; TR'E VALDA TALA 23 20 fcí/imn FtWóLi Kikl V , iNNAN % FATA- RÆFLA 23 HATT- K0LL 2T BÁuHlR TRWr DWIW imqts SbNTR lÁtiM HHNOA MYNNl ÉLL 7Y'/- HLJ06I 28 L> XI Ö'ÍISSA m SP'lRA ~8l hRm- UN ÁSÁKA ~1T 8ATNI FLA S SL'A 3o FÆðA I8 OREIDA PÚKlNl'i VAPÚÖ 30 valur@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.