Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2004, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2004, Qupperneq 18
18 MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 2004 Fókus DV Kvikmyndir • Rússneska kvik- myndin Bróðir frá 1997 verður sýnd í bíósal MÍR við Vatnsstíg klukkan 19. Leikstjóri og handritshöfundur er Al- exei Balabanov. Myndin er sýnd án þýddra texta. Fundirog fyrirlestrar • Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir, listfræðingur flytur fyrirlestur í Lista- háskóla íslands í Laugarnesi, stofu 24, um ljósmyndun sem „nýjan“ miðil í myndlist síðustu tvo áratugi í verkum listamanna á borð við Richard Prince, Cindy Sherman, Nan Goldin, Jeff Wall o. fl. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12.30. hafa opnað sýningu í Nýlistasafninu. Hún stendur til 17. febrúar. • Myndlistarmaðurinn SnorriAs- mundsson hefur opnað málverka- sýningu á kaffihúsinu Sólón. • Hafsteinn Michael hefur opnað sýningu í Næsta galleríi, Næsta bar, Ingólfsstræti la. Þetta er sjöunda einkasýning hans. • Rósa Sigrún Jónsdóttir hefur opnað sýningu í Gallerí Hlemmi. Verkið sem Rósa sýnir heitir „Um fegurðina" og samanstendur af um það bil 10.000 samansaumuðum eyrnapinnum og vídeói. Sýningin stendur til 31. janúar. • Þýski myndlistarmaðurinn Ingo Fröhlich er með sýningu sína Strich + Linie / Lína + strik í Gallerí Kling og Bang, Laugavegi 23. Sýning Ingo stendur til 8.febrúar. • f Hafnarhúsinu stendur yflr þema- sýning úr verkum Errós í eigu safns- ins. • Á Kjarvalsstöðum stendur yfir sýningin Ferðafirða, sem er sýn- ing á míníatúrum eftir fjölmarga íslenska listamenn. Þar stendur einnig yfir sýningin „Myndlistar- húsið á Miklatúni - Kjarvalsstaðir í 30 ár". Báðum þessum sýning- um lýkur 25. janúar. ínu og skartgripaversluninni Hún og hún, Skólavörðustíg 17b. • Bima Smith sýnir olíumálverk á striga í Gallerí Hnossi, Skólavörðustíg 3. Einnig sýnir hún olíumálverk eftir sig í sýningarsal Hans Petersen á Garðatorgi í Garðabæ. • Sigríður Pálsdóttir er með ljós- myndasýningu á KafB Nauthól í Nauthólsvík. Sýningin heitir Mitt út- sýni. • Sýning á málverkum eftir BragaAs- geirsson stendur yfir f forkirkju Hall- grímskirkju. Sýningin stendur til 25. febrúar 2004. Sýningar • Gauthier Hubert og Guðný Rósa Ingimarsdóttir Lokaþáttur Launráða Önnur serían af spennu- þáttaröðinni Launráð (Ali- as) hefúrverið sýnd í Sjónvarpinu und- anfarið og í kvöld er komið að lokaþæt tin- um. í þáttunum er fylgst með hinni ungu Sidney Bristow sem starfar hjá CIA og eltist við harðsvíraöa glæpamenn umvíðaveröld. Kalli Bjarni í Höllinni Kalli Bjami sigraði með yf- irburðum í Idolinu á fostu- dagskvöld eins og kunnugt er. A næstunni skellir hann sér f stúdíó með Þorvaldi Bjarna til að taka upp plötu, en plötusamning- ur féll honum einmitt í hlut fyrir sigurinn. Kalli hefur aftur á móti þegar fengið úthlutað stóru verkefni því hann mun hita upp á tónleikum bresku s t úlknaliij ómsveitarinnar Sugababes f Höllinni þann áttunda aprH næstkom- andi. Gísli íNewYork Ekkert hefúr enn fengist staðfest um frekari land- vinninga leikhópsins sem setti upp Rómeó og Júiíu í London á síðasta ári. Sögur hafa verið uppi um að sýningin muni fara enn víðar á næstunni en ekkert mun öruggt enn í þeim efnum. Gísli öm Garðarsson leikstjóri var staddur í New York um helg- ina en það mun ekki hafa verið I tengslum við þetta. Gísli var þar einungis í sak- lausri skemmtiferð. • Guðbjörg Iind er með • í Þjóðarbókhlöðunni stendur nú málverkasýningu í galler- yfir sýningin „í orði og á borði", sem Fjölmenni fagnaði níræðu en síungu Eimskipafélaginu Afmælisgleði hjá oskabarni itórlaxar Á myndinni eru frá vinstri talið; Þórður Magnússon stjórn irmaður í Eimskip og áður fjármálastjóri féiagsins, Haraldur Sveins- on stjórnarformaður Árvakurs, Kjartan Gunnarsson framkvæmda- tjóri Sjálfstæðisflokks, Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson stjórnar- naður og Magnús Gunnarsson formaður stjórnar Eimskips. Fullur salur gesta í Háskólabíói fagnaði sl. laugardag 90 ára afmæli Eimskipafélags íslands, sem þar og þá var haldið hátíðlegt. Starfsfólk og helstu mektarmenn þjóð- arinnar mættu til hátíðarinnar og af þessu fólki mátti ráða að félagið á í því hvert bein. í tölum sem forystu- menn félagsins fluttu var bæði skyggnst til liðinnar tíðar og horft fram á veg. Vikið að því hve stóran þátt félagið átti í sjálfstæðisbaráttu eyþjóðarinnar - og sömuleiðis hve tillegg þess hefði skipt miklu í uppbyggingu atvinnu- h'fsins í seinni tíð. Á hátíðinni var frumsýnd heimildarmyndin Leiðin er greið eftir Pál Baldvin Baldvinsson þar sem varpað er ljósi á 90 ára sögu félagsins. Ekki síst skipaútgerðar og flutninga til sjós og lands, en hátíðin á laugardag var öðru fremur afmæli þess þáttar í starfseminni. Þá var við þetta tilefni flutt lagið eftir Magnús Þór Sigmundsson - sem sungið var af þeim Páli Rósinkranz og Stefáni Hilm- arssyni. Að sýningu myndar lokinni var svo í anddyri Flá- skólabíós efnt til hófs fyrir gesti, þar sem fólk rifjaði sög- ur bæði frá sjó og landi sem allar tengdust Eimskipafé- laginu, óskabarni þjóðarinnar. slgbogl@dv.is Sa mstarfskonur Gunnur B. Gunnarsdóttir og Sigþóra Baldursdóttir sem báðarstarfa I skjalavinnslu Eimskips. t góðri stundu Frá vinstri talið; Aðalheiður Vaigeirs- dóttir, Sigrlður Hrólfsdóttir fjármálastjóri Eimskipafé- lagsins, Gunnar Halldórs Sverrisson eiginmaður hennar ' og lengst til hægri Erlendur Hjaltason framkvæmda- stjóri Eimskips ehf. en Aðalheiður er eiginkona hans. Lífið eftir vinnu Jæja er samsýning Freyju Bergsveinsdóttur grafísks hönnuðar og Guðrúnar Ind- riðadóttur leirlistarkonu. • I Ásmundarsafni stendur yflr sýn- ingin Asmundur Sveinsson - Nútíma- maðurinn. Þetta er yfirlitssýning hald- in í tilefni af 20 ára afmæli Ásmundar- safns. Hún stendur til 20. maí. Tíkall fyrir tómatsósuna Þau nýmæli voru tekin upp á veitingastöðum McDonalds nú um áramótin að rukkað er fyrir tómatsósuna. Frá því fyrsti McDon- alds-staðurinn var opnaður hér á landi fyrir um það bil tíu árum hefur tómatsósan alltaf verið ókeypis en nú er það breytt. Nú kostar hvert bréf af tómatsósu tíu krónur. Reikna má með að hver viðskiptavinur, sem fær sér tómatsósu með matnum, taki að meðaltali tvö til fjögur bréf og því er auð- velt að sjá að hér er um um- tals- verða verð- hækk- un að ræða. Ekki er vitað til þess að nokkur annar veitingastaður hér á landi rukki sér- staklega fyrir tómatsósu með frönskum kartöflum. Víðast hvar borgar fólk fyrir kokteilsósu, og þannig er því einmitt farið á McDonalds, en ekki þekkjast dæmi af hinu. Vitað er til þess að einhverj- ir gestir hafa haft á orði að með þess- um ráðahag væri fulllangt gengið, enda með þessu brotið blað í ís- lenskri veitingahúsasögu. McDonalds Frá og með áramótum hefur verið rukkað fyrir tómatsósu á staðnum. Þátturinn Mind Control á mánudagskvöldum á Stöð 2 hefur vakið athygli margra enda segist stjórnandinn, Derren Brown, lesa hugsanir. Allt stefnir í að hann verði næsti David Copperfield. Sálrænn sjónhverfingamaður Hinn breski Derren Brown sem sér um þættina Mind Control sem sýndir eru á Stöð 2 á mánudags- kvöldum hefur vakið nokkra at- hygli undanfarið. Derren er hvorki sjónhverfingamaður né svokallað- ur sjáandi en hann býr samt sem áður yfir hæfileikum til þess t.d. að „lesa hugsanir". Sjónvarpsáhorf- endur sem fylgst hafa með þáttun- um eiga vart orð til að lýsa hrifn- ingu sinni og allt stefnir í að hann verði næsti David Copperfield. Samt sem áður segist Derren alls ekki vera sjónhverfinga- eða galdramaður líkt og Copperfield þótt hann hafi sjáfur mjög gaman af slíkum brellum, ef þær eru vel framkvæmdar. „Þetta eru ekki galdrar eða neitt slíkt sem ég er að fást við. Um leið og ég tala við fólk er ég að koma ákveðnum hug- myndum inn í hausinn á því. Eg reyni svo að meta hegðun fólks, svipbrigði og annað, og þannig get ég komist að ákveðnum þáttum í fari þess sem hjálpa mér við iðju mína,“ segir Derren sem er kannski best lýst sem sálfræðileg- um sjónhverflngamanni. Meðal þess sem hann hefur gert er að giska á það sem fólk er að hugsa um, sagt rétt til um í hvorri hend- inni fólk heldur á peningi og það allt að 10 sinnum í röð. Þá hefur hann einstakt lag á því að vita Les hugsanir Derren Brown sérum þáttinn Mind Controlsem vakið hefur talsverða at- hygli. Hann hefur einstakt lag á að vita hvað fólk er að hugsa og viti nánast alltafhvort fólk er að segja satt eða ekki. Sjón er sögu rikari. hvort fólk sé að segja ósatt eða ekki. „Þetta er kannski ákveðin blanda af dáieiðslu og smá brellum sem gera mér kleift að lesa fólk og þannig spá fyrir um hvað fólk er að hugsa og annað slíkt. Ég er samt ekki galdra- maður og það er ekkert yfirnáttúru- legt við þetta,“ segir Derren og ítrek- ar aftur að yfirnáttúrulegir hlutir séu ekki til. Hann var eitt sinn trúaður kristinn maður en hefur nú snúið baki við trúni þar sem hann segist hafa uppgötvað blekkinguna á bak við trúarbrögð. Sjón er sögu ríkari og óhætt er að fólk mun undrast þegar það sér Derren Brown að störfum í fýrsta sinn. Katrín kaupir • w sjonvarp Katrín Atladóttir er líklega vin- sælasti bloggari landsins. Katrfn dvelur þessi misserin í Kaup- mannahöfn þar sem hún stundar framhaldsnám í tölvunarfræði og leikur badminton þess á milli. Katrín sagði á síðunni sinni, www.katrin.is, frá því að hún hafi hringt í gaur sem var að auglýsa sjón- vörp til sölu. „Hann átti ekki þetta sem mig langaði í en var til í að vera bú- inn að redda sambærilegu á sunnudaginn... enívonn smell að glæpon? Mér er sama... ódýrt fjern- syn!" sagði Katrín á síðunni sinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.