Akranes - 01.12.1944, Blaðsíða 5

Akranes - 01.12.1944, Blaðsíða 5
AKRANES 137 Alla tíma árs erum við að vinna fyrir okkar ágœtu viðskiptavini. — En alveg sérstaklega langar okkur til þess að koma þeim í jólaskap. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Athugið verð og gœði á vörum okkar áður en þér festið kaup annarsstaðar. Verzl. Sig. Hallbjörnsson Akranesi. — Sími 70. Vasar Pottar Skálar Könnur Jólakertin, amerísk. Blóm. Skreyttar skálar og körfur. Jólatré. Jóla-greinar. SKRAUT Gerið pantanir á blómum og skreyttum skálum sem allra fyrst. Gleðileg jól! Ánœgjuleg jól! Andvari li.f. verzlun Sími 68 — Akranesi

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.