Akranes - 01.12.1944, Blaðsíða 31
VERÐANDI
er nýtt tímarit, sem hefur göngu sína á þessu
minningarríka ári 1944.
Höfuðefni ritsins á nœstu árum verður þetta:
1. „Um víða veröld44.
(Þar má finna í samanþjöppuðu máli, samliengi þess, sem árlega
gerist í umheiminum).
2. „Kirkjan í lífi þjóðarnnar á liðnum öldum44.
(Það mun verða langt mál og rækilegt um þetta margþætta merki-
lega efni).
3. „Islenzka kona á umliðnum öldum44.
(Hér mun vcrða skrifað rækilega um þann þátt, scm lítil skil hafa
cnn verið gerð í bókmenntum vorum).
4. í þessum kafla verður miklu rúmi varið til
að taka upp það hlutverk, sem niður féll
með „Óðni44.
5. Þá verður og í ritinu bókmenntaþáttur o. fl.
Ritinu er ætlað að kpnia út tvisvar á ári, ekki
undir 200 síður í stóru broti. Árg. þess mun
kosta 32 krónur.
Þessir menn rita í I. árgang:
Jón Magnússon, fil. kand.
Guðbrandur Jónsson, prófessor.
Þorsteinn Briem, prófastur.
Gils Guðmundsson, rithöfundur.
Þá ritar þar og ónafngreindur, langa grein um
Þorstein Jónsson járnsmið og konu lians, Guð-
rúnu Bjarnadóttur.
Fjöldi ágætra mynda eru í þessu hefti, og
verða að staðaldri framvegis.
EFNALAUG AKRANESS
KEMISK FATAIIEREINSUN — HRAOPRESSUN — LITUN
Góðfúslega viljum vér minna yður á liin hag-
kvœmu viðskipti lijá okkur.
Tökum að okkur hreinsun og pressun á allskonar fatnaði, ásamt
Vatt-teppum.
Dívanteppum.
Svefnpokum
og mörgu fleiru.
Gleðileg jól! Farsœlt komandi ár!
EFNALAUG AKRANESS
ÞÓRÐUR HJÁLMSSON
r
Agœtt hús.
Agœtar myndir.
Sœkið ykkar eigin bíó.
Bíóliöllin