Akranes - 01.12.1944, Blaðsíða 29
AKRANES
161
Alfræðabókin
er bók, sem hina fróöleiksfúsu íslenzku
þjóð hefur lengi vanhagað um.
Þar má fletta upp og fá leyst úr flestu
því, sem hugur þinn girnist að vita um.
Bókin er ekkert smákver. Hún er 12
bindi á um 500 síður livert, með smáu
letri.
Mikill fjöldi mynda verður í bókinni,
svo og landabréf.
Pantanir má senda tíl
Andrésar Níelssonar
sem gefur allar nánari upplýsingar.
Heiðruðu viðskiptavinir!
Við inummi eins og að undanförnu hafa lang-
f jölbreyttast úrvalið í jólamatinn, meðal annars:
Frosið Dilkakjöt.
HANGIKJÖT
Svínakjöt.
Nautakjöt.
Alikálfakjöt.
Sviðin kindaliöfuð.
RJÚPUR
Hœnsnakjöt.
Gœsir (sé pantað með viku fyrirvara).
Margskonar áskurður á brauð, salöt, reyktur
lax, osta og margt fleira.
Vinsamlegast gerið pantanir yðar tímanlega.
Allt í jólamatinn úr Matarbúðinni.
Símanúmerið er 29.
Matarbúð Sláturfélags Suðurlands
Akranesi.
Blaðið óskar öllum lesendum sínum gleði-
legra jóla og farsœldar á komandi ári.
Jafnframt þakkar blaðið innilega óviðjafn-
anlegan velvilja og stuðning, sem það vill leit-
ast við að endurgjalda á komandi tíð.
V insamlegast
ÓL. B. BJÖRNSSON