Akranes - 01.12.1944, Qupperneq 34

Akranes - 01.12.1944, Qupperneq 34
1C6 AKRANES SKÚTUÖLDIN eftir Gils Guðmuiidsson, Þilskipaútgerðin var undirstaða alhliða vakningar í íslenzku þjóðlífi á öldinni sem leið. Með þessu stórmerka ritverki Gils Guðmundssonar, er þilskipaveiðunum, útgerðarmönnum skipanna og ,,skútukörlunum“ gerð þau skil, sem þeim eru samboðin. ÞETTA ER JÓLABÓK ÍSLENDINGA í ÁR Bókaútgáfa Guðjóns O. Guðjónssonar. fyrra bindi er komin út. Saga þilskipaútgérðarinnar á íslandi frá öndverðu og þar tii henni Iauk að fullu. Yfirgripsmikið, ítarlegt og skemmtilegt rit um eitt allra merkasta tímabilið í at- vinnusögu þjóðarinnar. — Skútuöldin er mikið rit. Fyrra bindið er um G00 bls., prýdd 200 myndum af skipum, útgerðarstöðum, útgerðarmönnum, skipstjórum og skipshöfnum. Síðara bindið kemur út snemma á næsta ári, verður álíka á stærð og einnig prýtt miklum fjölda mynda. í þessu ritverki er geysimikili fróðlcikur saman kominn og mikill fjöidi manna kemur þar við sögu.

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.