Akranes - 01.12.1944, Blaðsíða 34

Akranes - 01.12.1944, Blaðsíða 34
1C6 AKRANES SKÚTUÖLDIN eftir Gils Guðmuiidsson, Þilskipaútgerðin var undirstaða alhliða vakningar í íslenzku þjóðlífi á öldinni sem leið. Með þessu stórmerka ritverki Gils Guðmundssonar, er þilskipaveiðunum, útgerðarmönnum skipanna og ,,skútukörlunum“ gerð þau skil, sem þeim eru samboðin. ÞETTA ER JÓLABÓK ÍSLENDINGA í ÁR Bókaútgáfa Guðjóns O. Guðjónssonar. fyrra bindi er komin út. Saga þilskipaútgérðarinnar á íslandi frá öndverðu og þar tii henni Iauk að fullu. Yfirgripsmikið, ítarlegt og skemmtilegt rit um eitt allra merkasta tímabilið í at- vinnusögu þjóðarinnar. — Skútuöldin er mikið rit. Fyrra bindið er um G00 bls., prýdd 200 myndum af skipum, útgerðarstöðum, útgerðarmönnum, skipstjórum og skipshöfnum. Síðara bindið kemur út snemma á næsta ári, verður álíka á stærð og einnig prýtt miklum fjölda mynda. í þessu ritverki er geysimikili fróðlcikur saman kominn og mikill fjöidi manna kemur þar við sögu.

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.