Akranes - 01.09.1950, Blaðsíða 23

Akranes - 01.09.1950, Blaðsíða 23
Nr. 42, 1950. TILKYNNING frá skömmtunarstjóra Innlflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffibrennslum: Heildsöluverð án söluskatts .kr. 28.40 pr. kg. Heildsöluverð með söluskatti .... kr. 29.28 pr. kg. Smálsöluverð án söluskatts .. kr. 31.75 pr. kg. Smásöluverð með söluskatti... kr. 32.40 pr. kg. Sé kaffi selt ópakkað, skal það vera kr. 0,40 ódýrara hvert kg. Reykjavík, 21. sept. 1950. VERÐLAGSSTJÓRINN. AUGLÝSING nr. 20, 1950 Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildir frá 1. október 1950. Nefnist hann „Fjórði skömmtunarseðill 1950“ prentaður á hvitan pappír í bláum og fjólubláum lit, og gildir hann samkvæmt þvi sem hér segir: Reitirnir: Sykur 31—40 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 gr. af sykri hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 31. des. 1950, þó þannig, að i októ- bermánuði 1950 er óheimilt að a'fgreiða sykur út á aðra af þessum nýju sykurreitum en þá, sem bera númerin 31, 32 og 33. Reitirnir: Smjörlíki nr. 16—20 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 gr. af smjörlíki hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 31. desember 1950. „Fjórði skömmtunarseðill 1950“ afhendis aðeins gegu því, að úthlutunarstjórum sé samtímis skilað stofni al' „Þriðja skömmtunarseðli 1950“, með áletruðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Jafnframt hefur verið ákveðið að „Skammtur nr. 13 1950“ af „Þriðja skömmtunarseðli 1950“ skuli gilda fyrir 500 gr. af smjöri frá og með 1. október 1950 til og með 31. desember 1950. Fólki skal bent á að geyma vandlega „skammta nr. 14 og 17“ af „Þriðja skömmtunarseðli 1950“ svo og „Skammta 18—20“ alí þessum „Fjórða skömmtunar- seðli 1950“, ef til þess kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðar. Reykjavik, 30 sept. 1950. SKÖMMTUNARSTJÓRI. BBMMMMÉH 'WiHlMM——■■ Til útgerðar Fiskilínur úr Sisal, allar gerðir. Fiskilínur úr ítölskum hampi, frá IVz til 8 unda. Önglar og Öngultaumar. Botnvörpur fyrir togara og togbáta. Vörpugarn, hindigarn og fleira. KYNNIÐ YKKUR VERÐ OG GÆÐI. Reykjavík Símar 4536 og 43S0 ALLT YÐAR LÍF EITTHVAÐ FRÁ S í F Niðursuðuverksmlðja S.Í.F. Lindargötu 46—48, Reykjavík. Símar 1486 og 5424. AKRANES 119

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.